Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2002, Side 39

Frjáls verslun - 01.10.2002, Side 39
FRÉTTASKÝRING ’L MARKAÐURINN Stofnanamarkaðurinn opnast Mesta samkeppnin verður á fyrirtækjamarkaði auk þess sem fjarskiptaþjónusta ríkisins verður boðin út á næsta ári og opnast þá stofnanamarkaðurinn. ADSL-þjónusta hefur einnig verið mjög vinsæl og má búast við að samkeppni harðni eitthvað á því sviði. lagið á símamarkaðnum. í stað þriggja keppir Landssíminn nú við aðeins eitt fyrirtæki. Kraftar forstjóra og annarra stjórnenda hafa farið í samrunavinnu og næstu vikum verður varið í það að sameina félögin og búa til eina heild. Hið nýja fyrirtæki verður Landssímanum skæður keppinautur enda getur það boðið upp á alhliða þjónustu, eins og símamennirnir segja, miklu víðtækari þjón- ustu en Íslandssími, Tal og Halló hvert um sig áður. Fjárhagsstaða iyrirtækj- anna tveggja hefur verið mjög ólík, eins og sást á níu mánaða upp- gjörinu í haust. Þó að þær tölur séu ekki fyllilega samanburð- arhæfar vegna þeirra breyt- inga sem hafa verið að eiga sér stað hjá Íslandssíma þá sýna þær samt verulega yfir- burði Símans, sem skilaði 1,8 milljörðum króna í hagn- að, meðan Íslandssími tapaði tæpum 400 milljónum króna. Islandssími sem eining hefur þó styrkst verulega á alla lund. Kaupin á Tali og Halló eru fjármögnuð með hluta- fjáraukningu upp á þrjá millj- arða króna á þessu ári og tæpa tvo milljarða á því næsta, sem gerir fýrirtækið afar burðugt, auk þess sem samið hefur verið við banka og fjármálastofnanir um end- urfjármögnun lána. Stefnt er að því að EBITDA verði 1200- 1600 milljónir króna á næsta ári og hagnaði árið 2004. „Svigrúmið er nokkurt vegna þess að við vitum ekki hversu hratt gengur að smella þessum íýrirtækjum saman. Þessi tala ræðst svolítið af því hversu fljótt það gengur,“ segir Oskar og telur talnalegar forsendur sameiningarinnar afar raunhæfar. „Það mun hinsvegar mikið velta á því hvernig til tekst með þá þætti sem þarf að taka á og 39
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.