Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2002, Side 72

Frjáls verslun - 01.10.2002, Side 72
aa^ 6eti*í Heimilistæki Heimilistæki ehf. er nýtt fyrirtæki á gömlum grunni. Fyrirtækið tók við rekstri verslunar Heimilis- tækja í Sætúni í sumar og markmiðið er að byggja upp öfluga og stóra sér- verslun með góðri þjónustu, miklu úrvali og lágu vöruverði. Úrval í versl- uninni hefur verið aukið til muna, verð lækkað og þjónusta aukin. Heimilistæki er með umboð fyrir íjölda þekktra vörumerkja og ber þar helst að nefna Philips, Whirlpool, Bauknecht, Kenwood, Nad, Sanyo og Casio. Ólíkt stór- mörkuðum þá fær viðskiptavinurinn upplýsingar í versluninni, verðlistar og bæklingar til reiðu og allar vörur merktar með helstu upplýsingum til að auðvelda viðskiptavininum að finna vöru við hæfi. Sölufólk er með áralanga reynslu í sölu á raf- og heimilistækjum og kappkostar að veita framúrskarandi góða og heiðarlega þjónustu. Þær vörur sem eru auglýstar eru til, og þær seldar eins og aðrar vörur en ekki notaðar til að lokka fólk inn og selja svo dýrari og lakari vörur eins og orðið er algengt í dag. Það eru fimm nýjungar sem ber hæst að nefna þessi jólin og gætu heillað þá sem vilja allt það nýjasta og flottasta. Heimilistæki ehf. er nýtt fyrirtæki á gömlum grunni. Fyrirtœkið tók >ið rekstri verslunar Heimilistækja í Sætúni i sumar. Það eru fimm nýjungar sem ber hæst að nefna þessijólin. Efdr Isak Örn Sigurðsson skjánum nafn á lagi og flyljanda, ein- faldri ijarstýringu og hátölurum með wOOx bassa sem tryggir mjög góðan hljómburð. Að auki er hægt að tengja stæðuna við tölvu og spila MP3 lög beint af tölvunni og síðast en ekki síst að tengja tölvuna við Netið og fá aðgang að íjölmörgum útvarpsstöðvum um allan heim. Stæðan er mjög auðveld í notkun og barnaleikur að finna útvarps- stöð við sitt hæfi og hægt að velja tegund tónlistar sem verið er að leita að. DVD-Spilari með upptöku DVD-tæknin heldur áfram innreið ..... riwn—iMna—sinni, og hefur salan á DVD-spilur- jj um aukist gífurlega á undanförnum mánuðum. Philips er leiðandi á þessu sviði og komnir með á markað DVD-spilara með upptöku. Nú er fyrst möguleiki á að losa sig alveg við gamla myndbandstækið og taka upp á DVD. Diskana má svo spila í hvaða DVD-spilara sem er. Ný breiðtjaldssjónvörp fra Philips Fyrir þá sem eru að leita að hámarks myndgæðum þá eru 32“ og 36“ Pixel Plus sjónvörpin frá Philips málið. Tæknin byggir á að fjölga línum og punktum á skjánum sem gerir myndina skýr- ari og skarpari en í öðrum sjón- vörpum á markaðnum í dag. 32“ Philips Pixel Plus fékk hin eftir- sóttu EISA verðlaun fyrir skömmu sem besta sjónvarp Evr- ópu 2002-2003 en verðlaunin eru þau virtustu sem veitt eru ár hvert af samtökum fagtímarita. Tækin eru með breiðtjaldsformi og því sniðin fyrir framtíðina og tilvalin sem miðjan í vönduðu bíókerfi í stofunni. Hægt er að fá tækin með innbyggðu heimabíókerfi. Ný hljómtækjasamstæða sem hægt er að tengja við Netið Philips var að koma með á markað nýja hljómtækjasam- stæða, Streamium Mci-200, þá fyrstu í heiminum sem hægt er að tengja við netið. Streamium stæðan er búin öflugum 2xl00w magnara, vönduðu útvarpi, Geislaspilara sem spilar MP3 diska og sýnir á Amerískir ísskápar með evrópskri hönnun Whfrlpool, stærsti framleiðandi heims á eldhústækjum, þvottavélum og skyldum vörum, er kominn með á markað nýja línu af amerískum ísskápum sem passa inn í íslenskar innréttingar á meðan hefð- bundnir amerískir ísskápar eru dýpri en flestar innréttingar. Skáparnir eru vel búnir, með klakavél og köldu vatni og fást í 6 útfærslum í hvítu, svörtu og stáli. Einnig er hægt að fá skápa til innbyggingar þar sem setja má aðra plötu framan á skápana í stíl við innréttingu. Philips Sensotec rakvélin notuð af James Bond Philips eru þekktir fyrir framúrskarandi rakvélar, þar sem góður rakstur er í fyrirrúmi. Heimilis- tæki eru með á boðstólum ijölmargar gerðir svo að allir ættu að finna rakvél við sitt hæfi. Sú allra nýjasta var að koma á markað og er þar á ferðinni ný Sensotec rakvél, svo að meira að segja James Bond getur lagt gömlu góðu sköfunni! Rakvélin er búin öllu því besta frá Philips og nýtt „Comfort Control“ býður upp á að stilla raksturinn eftir þörfum hvers og eins. Philips Sensotec rakvélin kemur í vandaðri gjafaöskju og er tilvalin jólagjöf fyrir athafnamanninn sem vill aðeins það besta.B!] 72
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.