Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2002, Síða 44

Frjáls verslun - 01.10.2002, Síða 44
Ráðgjafarnir Þröstur Sigurðsson, Sueinn Trygguason og Bjarni Jónsson bera saman bækur sínar. -j'JrrJíJJrJBJOir KT@rd'd/1 Nýlega keypti IBM ráðgjafarsuið PriceuuaterhouseCoopers, PuuC Consulting, og sameinaði það rágjafarstarfsemi sinni í nýrri ein- ingu undir heitinu IBM Business Consulting Seruices. Hér á landi varð PwC Consulting að IBM Business Consulting Services á íslandi og tók fyrirtækið til starfa 1. október sl. „Með sam- einingu ráðgjafarhluta IBM og PwCC hefur orðið til langöflugasta ráð- gjafarfyrirtæki heims," segir Reynir Kristinsson, framkvæmdastjóri IBM Business Consulting Services á íslandi. „Innan þess starfa rúm- lega 60.000 sérfræðingar á ýmsum sviðum í I60 löndum. Hér á landi byggist ráðgjafarstarfsemin á 30 ára reynslu Hagvangs og PwC Consulting." Þegar IBM ber á góma dettur flestum í hug tölvur og tölvubúnaður enda er fyrirtækið gríðarlega sterkt á því sviði. Þjónusta fyrirtækisins spannar þó talsvert stærra svið og má segja að innan hennar rúmist allt sem að viðskiptum snýr. Dyr opnast fyrir íslenska viðskiptavini Reynir leggur áherslu á að með komu IBM BCS til landsins opnist tæki- færi fyrir íslensk fyrirtæki að fá beinan aðgang að þekkingu og reynslu IBM um allan heim. „Þeim eru nú allar dyr opnar og þau geta nýtt sér þekkingu og þjón- ustu þessa risafyrirtækis sem hefur yfir gríðarlegri þekkingu og reynslu að ráða. Það er hreint ekki sjálfgefið að stærstu fyrirtæki í heimi sækist eftir að hafa eigin starfsemi á íslandi og við erum því mjög stolt af þessu," segir Reynir. „Markmið IBM með kaupunum á PwCC er að geta aðstoðað viðskiptavini við að ná enn betri árangri í þróun, innleiðingu og rekstri mikilvægustu þátta starfseminnar með því að nýta viðskipta- og tækniþekkingu og víðtæka verkefnareynslu ráðgjafa IBM. Stöðugt er unnið að framþróun innan IBM og rekur fyrirtækið átta rannsóknarmið- stöðvar dreifðar um allan heim með 3.000 manna starfsliði við þróun viðskipta- og tæknilausna." Ráðgjafarnir Kristinn Hjálmarsson, Oskar Jósefsson og Frans Páll Sigurðsson. Þjónusta IBM spannar alla þætti viðskiptaráðgjafar og tæknilausna og fjármögnun þeirra. IBM býr auk þess yfir uiðamikilli þekkingu á atvinnu- greinum sem auðveldar starfs- mönnum að sækja upplýsingar um þróun atuinnugreina og markaða uið uinnslu uerkefna fyrir viðskiptavini. 44 KYNNING
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.