Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2003, Síða 52

Frjáls verslun - 01.02.2003, Síða 52
SÉRFRÆÐINGAR SPfl í SPILIN Spumingin til Atia Freys Sveinssonar, markaðsstjóra Islensku auglýsingastofunnar, er þessi: Islenski markaðsdagurinn var haldinn hátíðlegur nýlega. Við spyrjum pví: Hvaða fimm þættir skipta höfuðmáli í samvinnu auglýsanda og auglýsinga- stofu til að hámarksárangur náist við gerð auglýsingar? Tökum ákuarðanir með höfðinu, innleiðum þær með hjartanu fltli Freyr Sveinsson, mark- aðsstjóri íslensku auglýs- ingastofunnar, nefnir þá fimm þætti sem skipta höfuðmáli í samvinnu auglýsanda og auglýs- ingastofu. Traust - heiðarleg ráð- gjöf - markmiðasetning - skapandi hugsun og réttar birtingar eru að mínu mati þeir fimm þættir sem skipta mestu máli til þess að hámarksárangur náist. Traust - heiðarleg ráðgjöf - markmiða- setning - skapandi hugsun og réttar birtingar eru að mínu mati þeir fimm þættir sem skipta mestu máli til þess að hámarksárangur náist. Traustið Traustið er forsenda þess að menn geti unnið saman og það verður að ganga í báðar áttir, þ.e. auglýsingastofan verður að treysta viðskiptavininum og öfugt. Það er mikilvægt að muna að við erum að tala um samstarf og samvinnu sem miðar að því að ná þeim markmiðum sem viðskiptavinurinn setur sér, oftast í sam- vinnu við auglýsingastofuna. Við á íslensku auglýsingastofunni segjum gjarnan að það sé mikill munur á því að vinna íýrir fyrir- tæki og að vinna með þeim. Við viljum vinna með þeim. Heiðarleg ráðgjöf Ég held að auglýs ingastofur eigi að horfa á sig sem ráðgef- andi aðila, hvort heldur sem er á sviði hönnunar, birtinga eða markaðsstarfsins almennt. Því er mikilvægt að þær hafi vel menntað fólk í vinnu sem hefur eitthvað fram að færa á þessum sviðum og að það hafi aðeins eitt markmið að leiðarljósi í öllu sínu starfi: Hvað er rétt fýrir viðskiptavin- inn? Ráðgefandi hluti stofunnar felst í því að skilja tvær hliðar vörunnar; þá hlið sem snýr að neytandum og þá sem snýr að selj- andanum. Markmið Þetta leiðir til næsta þáttar sem er markmiðasetningin. Það er gríðarlega mikilvægt að allir sem koma að auglýsinga- gerðinni í víðasta skilningi þess orðs geri sér grein fýrir því að hverju er stefnt. Aðeins þannig er hægt að gera markvissar auglýsingar. Það er hlutverk viðskiptavinar- ins og auglýsingastofunnar í sameiningu að setja þessi markmið og að fýlgjast með því hvernig þau nást. Skapandi hugsun Skapandi hugsun er kjarninn í öllu starfi auglýsingastofunnar lýrir viðskiptavini sína og þar af leiðandi í samvinnunni. Það er hlutverk þeirra sem vinna á auglýsingastofu að sjá nýjar hliðar á því sem viðskiptavinurinn vill standa fýrir og koma því til skila þannig að breytt við- horf auki virði vöru viðskiptavinarins. Réttar birtingar Réttar birtingar á skila- boðum er síðan fimmti þátturinn sem mig langar að nefna. Birtingar hafa mikið verið í umræðunni síðustu misseri en mér hefur stundum fundist eins og það vanti í rauninni mikilvægasta punktinn inn í þá umræðu. Það sem er raunverulega dýrt í birtingum skilaboða er ef þau birtast ekki á réttum stað og á réttum tíma. Til þess að tryggja að verið sé að nýta þá miklu fjárfestingu sem oft á tíðum liggur í birtingum skilaboða hjá fyrirtækjum er afar mikilvægt að auglýs- ingastofurnar og/eða þau iýrirtæki sem sjá um þessi mál hafi yfir að ráða nauðsyn- legum tólum og tækjum, nýjustu rannsókn- um og hæfileikaríku fólki sem veitir við- skiptavinum óháða og heiðarlega ráðgjöf. Ég held að kannski megi lýsa kjarn- anum í því að ná árangri með auglýsingum með eftirfarandi orðum: Tökum ákvarð- anir með höfðinu, innleiðum þær með hjartanu." H5 52
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.