Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2003, Qupperneq 63

Frjáls verslun - 01.02.2003, Qupperneq 63
FRUlVlKUðÐLAR VIÐSKIPTAÁÆTLUN grundvallaratriðið að vera óspar á að leita sér upplýsinga, fá líka slæmu og neikvæðu upplýsingarnar, og tala við sem flesfa í svipuðum rekstri án þess að upplýsa þá nákvæmlega um það sem maður er að fara að gera,“ segja hjónin Olafur Árnason og Guðrún Möller, eigendur Thjune Maternity, tískuverslunar með fatnað iýrir þungaðar konur. Gyðja barnsburðarins Ólafur vann að verkefni í Montreal í Kanada haustið 2000 þegar Guðrún kom í heimsókn til hans. Þau áttu von á sínu fjórða barni og fóru og „straujuðu kredit- kortið", eins og þau orða það, í verslunum iýrir þungaðar konur. Það hafði lengi blundað í þeim að heija eigin atvinnurekstur. Hugmynd kviknaði um að stofna verslun með tískufatnað iýrir þungaðar konur. Guðrún sá þarna tækifæri og Ólafur lagðist fljótlega á sveif með henni því að þau sáu að þarna var gat á markaðnum. Þau höfðu samband við stjórnendur kanadísku keðjunnar Thyme Maternity og svo vel vildi til að þeir höfðu einmitt skömmu áður verið á ferðalagi um Norðurlöndin til að kanna markaðinn þar. Fremur sjaldgæft er að íslendingar fái umþoð iýrir öll Norðurlöndin. Kanadísku stjórnendunum leist hinsvegar ágætlega á það, jafn nýjungagjarnir og íslendingar eru, og voru reiðubúnir að selja þeim rekstrarleyfi iýrir öll Norðurlöndin. Þau stofiiuðu iýrirtækið í ársbyrjun 2001 og völdu nafnið Lucina ehf., sem er nafiiið á gyðju barnsburðarins. Skömmu síðar eignuðust þau sitt fjórða barn. Ólafur og Guðrún gerðu sína viðskiptaáætlun sjáif. Við gerð hennar skoðuðu þau reksturinn í Kanada en þar eru reknar 62 Thyme maternity verslanir. I Kanada búa 30 milljónir manna. A Norðurlöndum eru íbúarnir 25 miiljónir. Þau skoðuðu ijölda fæðinga í Kanada og hveiju Norðurlandanna iýrir sig, reiknuðu allan iýrirsjáanlegan kostnað við að koma verslunum af stað og fá inn vörur og komust að þeirri niðurstöðu að það væri mark- aður fýrir keðju af þessu tagi og hagnaðarmöguleikar vænlegir. Þau öfluðu allra gagna og unnu úr þeim sjálf en nutu góðs af þátttöku Guðrúnar í Auðarverkefninu en iýrirtæki þeirra fékk einmitt sérstaka viðurkenningu í því. „Eg hugsa að það sé erfiðast að verða ekki of litaður af viðskiptahugmyndinni sem maður fær, maður þarf að geta horft á hana gagnrýnum augum. Það er gott að fá einhvern annan til að fara yfir hana og koma með athugasemdir. I gegnum Auðarverkefnið fengum við Deloitte og Touche til þess að gagnrýna hana með það iýrir augum að þetta komi sem best út íýrir alla. Við höfum síðan unnið áfram með hana og markaðssett hana iýrir ijárfestum," segja þau. 20 verslanir fyrir 2008 Við áætlun á markaðshlutdeild fengu þau upplýsingar um fatakaup kanadískra kvenna á meðgöngu- tímanum. I Kanada kemur hver kona þrisvar sinnum í Thyme Maternity-verslun, fýrst þegar hún er nýbúin að fá fréttirnar af þungun sinni, næst þegar hún er farin að þykkna undir belti og svo aftur í kringum fæð- inguna. Hún eyðir að með- altali 25 þúsund krónum í fatnað við hverja þungun. Þar sem það tekur nýtt Að huerju á að huga? - Kynntu þér vel hvernig á að gera viðskiptaáætlun áður en þú hefst handa eða fáðu fagmann til að vinna verkið. - Kannaðu málið mjög vel hjá öðrum í geiranum. - Vertu óhrædd að afla gagna, ekkert síður þeirra sem geta haft slæm tíðindi í för með sér en þeirra sem gefa góða og jákvæða mynd. Það skiptir miklu máli að geta horfst í augu við dæmið í heild sinni. - Fáðu óháðan aðila til að fara yfir uiðskiptaáætlunina og koma með gagnrýni. - Reyndu að sækja námskeið um gerð uiðskiptaáætlana. - Kynntu þér fjármögnun og möguleika á fjármögnun hugmyndar þinnar. - Skoðaðu samkeppnina. - Gerðu ráð fyrir allauega 1-2 árum frá því að þú færð hugmynd- ina og þar til hún er orðin að veruleika. - Hlustaðu á skoðanir annarra en láttu ekki telja úr þér kjark ef þú reiknar út að verkefnið geti gengið upp. fyrirtæki um þijú ár að vinna sig upp í fulla veltu ákváðu þau að ganga út frá því að íslenskar konur eyddu um 13 þúsund krónum að meðaltali. Síðan var sett markmið með markaðshlut- deild og er hún breytileg milli landa en stefnt er að þvi að veltan verði komin í fullt jafnvægi eftir þijú ár eða svo. Takmark Thyme Maternity er sett á 20 verslanir á öllum Norðurlöndunum árið 2008. Fyrsta verslunin var opnuð 13. september 2001 í Hlíðarsmára í Kópavogi. Þau segja að 40 pró- senta aukning hafi orðið í janúar á þessu ári miðað við janúar í fyrra og 45 prósenta aukning hafi orðið í febrúar miðað við febrúar í fyrra. Horfurnar eru þvi frábærar. Önnur verslunin hóf starfsemi innan Debenhams í miðborg Stokkhólms í haust og hefur henni verið vel tekið en veltuþróunin hefur verið svipuð úti í Svíþjóð og hér. „Við höfum fengið hlýjar og góðar móttökur í Svíþjóð," segja þau. Kannanir þar sýna að átta til níu af hveijum tíu konum kaupa sér klæðnað á meðgöngunni. Það er því með bjartsýnum huga sem þau opna þriðju verslunina í Solna Centrum í mal í vor. Framtíðarskipulag Thyme Maternity er skýrt: Fyrir utan það að reka eina verslun á íslandi og tvær í Stokkhólmi hyggj- ast þau opna tvær verslanir til viðbótar í Svíþjóð, á þessu ári, og að minnsta kosti eina í Kaupmannahöfn á næsta ári. Stefnan er að vera komin með firnm verslanir í Danmörku í árslok 2005 og fyrir árið 2008 er ætlunin að vera með fimm í Noregi, fimm í Finnlandi, skoða svo Færeyjar ef ailt gengur að óskum. „Versl- anirnar bjóða upp á fatnað fyrir breiðan hóp þungaðra kvenna á milliverði og því ættu möguleik- arnir að reynast góðir. Við leggjum áherslu á góða þjón- ustu og teljum okkur höfða til allra,“ segir Guðrún að lokum.Iíl Eigendur Guðrún Möller og Ólafur Árnason ..........94% Steindór flrnason og fjölskylda í Vestmannaeyjum . 6% 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.