Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2003, Síða 75

Frjáls verslun - 01.02.2003, Síða 75
REKSTRARLEIGA fólgin í því að endurkaupaverðið hafi fylgt markaðsþróun notaðra bíla á rekstrarleigutímabilinu.“ Gengissveiflur Rekstrarleigusamningar eru mjög oft tengdir að hluta eða alveg erlendu gengi þannig að gengisþróunin hefur áhrif á arðsemi rekstrarleigusamninga. Þróun söluverðs notaðra bfla hefur minni áhrif á arðsemina vegna þess að oftast fylgir verð nýrra bíla ekki gengissveiflum nákvæmlega og sölu- verð notaðra bíla reiknast frá verði nýrra bfla. „Til þess að rekstrarleiga geti verið hluti af rekstri bílaum- boða í framtíðinni þarf efnahagslegur stöðugleiki að ríkja,“ segir Júlíus Vífill. „Bflainnflutningur er sveiflukenndur og það getur reynst erfitt að taka við miklum fyölda notaðra bfla úr rekstrarleigusamningum þegar greinin er að fara inn í sam- dráttarskeið. Þess vegna munu bílainnflutningsfyrirtæki halda aftur af sér upp að ákveðnu marki. Fyrir þau er rekstrarleigu- samningur áhættumeiri en að selja bíl með venjulegum hætti. En ég hef tekið eftir því að forsjálir forsvarsmenn stofnana sjá auk annars þann hag í þessu að rekstrarleigutími rennur út eftír tvö ár að jafnaði. SH Áskrifandi að bíl / A að leigja bíl eba kaupa? Þab vefst fyrir mörgum en kostir við rekstrar- leigu eru margir umfram það að kaupa bíl. Jón Snorri Snorrason, framkvæmdastjóri B&L. að þykir sjálfsagt mál að taka bfl á leigu í útlöndum. Ferðast um á honum og nota hann sem sinn eigin í nokkra daga eða vikur, jafnvel mánuði ef því er að skipta. Það þýðir að viðkomandi einstaklingur veit upp á hár hvað hann kemur til með að eyða í bílarekstur og ekkert kemur á óvart. Allur kostnaður er uppi á borðinu. Hér á landi hefur bílaleiga ffarn til þessa mest verið fyrir ferðamenn og svo þá sem af einhverjum ástæðum hafa ekki getað notað eigin bíl um tíma. Fyrir nokkru breyttist landslagið skyndilega þegar bílaleigur tóku sig til og buðu Islendingum bíla í langtíma- leigu yfir veturinn, daufari tíma ársins, til að nýta bílana betur. Bifreiðaumboðin buðu rekstrarleigu á bifreiðum, fyrst aðal- lega til fyrirtækja en nú til almennings einnig. Hvernig bíl þarftu? „Það er auðvitað ekkert öðruvísi að leigja bfl hér heima en í útlöndum," segir Jón Snorri Snorrason, framkvæmdastjóri B&L. „Menn eru í auknum mæli farnir að hugsa um kostnað vegna bíla sem neyslu en ekki fjárfestingu og þá kemur upp hugsunin um það hversu miklu viðkomandi vill eða getur eytt í kostnað vegna bíls. Inn í það kemur líka hugsunin um það hvernig bíl viðkomandi þarf hveiju sinni, hvort um er að ræða stóra fjölskyldu, þörf fyrir að aka um ljöll og firnindi eða hvort þörfin einskorðast við að skreppa milli húsa í borginni og vera einn í bfl að mestu. Þegar fólk er farið að hugsa svona lítur dæmið allt öðruvísi út.“ Kostir Við rekstrarleigu Jón Snorri segir ijölmarga kosti við rekstrarleigu umfram að kaupa bíl. Ekki þurfi að sinna tímafreku viðhaldi, engin stór ijárhæð er bundin í bílnum og vilji viðkomandi skipta um bíl að loknum leigutíma er það lítið mál. „Það er auðvitað einnig kostur fyrir bílaumboðið eða eiganda bflsins að hafa þetta kerfi þar sem það auðveldar mjög alla skipulagningu. Þannig getur umboðið vitað með löngum fyrirvara að einn viðskiptavinur vill alltaf endurnýja í nýjan bíl og kemur á tveggja ára fresti til að skipta á meðan annar vill fremur eldri bíl og ódýrari og tekur hugsanlega við af hinum. Viðhald og þjónusta bílsins er fyrsta flokks þar sem umboðið sér um hann sjálft og sá sem er með bílinn á leigu finnur ekkert fyrir viðgerðum eða viðhaldi. Hann þarf að vísu að gæta þess að fara vel með bílinn en það er sjálfgert og nákvæmlega eins og fólk gerir við eigin bíla.“ HIl 75
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.