Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2003, Blaðsíða 14

Frjáls verslun - 01.07.2003, Blaðsíða 14
FRÉTTIR Þórhallur Sigurðsson, Laddi. „Ég er bóndasonur og hef stundum kallað mig smala því að það má segja að ég „smali" fólki til Spánar. Ég hef milligöngu um að fólk fari í skoðunarferð en á Spáni er svo gengið frá viðskiptunum." Mynd: Geir Ólafsson þekktastur á íslandi! Ég hafði verið íararstjóri á Spáni og þekkti vel til þar og þess vegna höfðu þeir samband við mig og fengu mig til að vera umboðsmaður þeirra hér á landi. Ég held kynningar á Hótel Sögu og dreifi bæklingum. Ég kem líka í heimahús ef beðið er um það. Ég fer einu sinni til tvisvar á ári á ráðstefiiu hjá fyrirtækinu á Spáni, fæ þar upplýsingar um allt það nýjasta og held síðan kynningar hér heima. Ég er bónda- sonur og hef stundum kallað mig smala því að það má segja að ég „smali“ fólki til Spánar. Ég hef milligöngu um að fólk fari í skoðunarferð en á Spáni er svo gengið frá viðskiptunum, ég er ekki sölumaður og kem ekki nálægt því,“ segir Þórhallur Sigurðsson leikari, betur þekktur sem Laddi. Fyrirtækið Atlas International er enskt-hollenskt-spánskt að uppruna, selur útlendingum fasteignir á Spáni og er stærsta fasteignaskrifstofan af þessu tagi á Spáni og Englandi. Mikið er um að Þjóðveijar, Englendingar, Norðmenn og Svíar kaupi fasteignir áTorrevieja-svæðinu en það eru einmitt fasteignir á því svæði sem Laddi er að kynna. Torrevieja er lítill bær í mikilli uppbyggingu og segir Laddi að það sé jafnframt aririi civiqIsii'™ fnllfi ti| Cnónor LdUUI „ollldldl lUlltl lll uPdndi Eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur ann „smalar" fólki til Spánar en er þó alls ekki hættur 1 í leiklistínni. Þórhallur Sigurðsson, betur þekktur sem LU Laddi, er umboðsmaður Atlas International sem selur íbúðir og hús á Spáni. „Það vantaði umboðsmann á Islandi og það var skilyrði að iýrir valinu yrði maður sem væri vel þekktur á íslandi. Islensk kona á Spáni mælti með mér og sagði: Laddi - hann er ódýrasti staðurinn, þrisvar sinnum ódýrara en á Costa del Sol. Kaupverðið í Torrevieja er ígildi eins sumarbústaðar á íslandi, allt frá 5 milljónum og upp úr en algengast mun vera á verðbil- inu 8-10 milljónir króna. Lánin bera 4,75 prósenta vexti og ódýrt er að reka fasteign á Spáni, kostar um 100 þúsund á ári. Þá er ekki matvaran af dýrara taginu þannig að ekki væsir um þann stóra hóp sem þegar hefur fjárfest í íbúðum í sólarland- inu. Laddi giskar á að fasteignaeigendurnir séu hátt í 1.000 talsins og 300400 þeirra hafi vetursetu í þessu sólríka landi.ffij i/ítnað j Vísbendingu Askriftarsími: 512 7575 Austur-Evrópa en án vafa áhugavenður nýr markaður fyrir fyrirtæki á Vesturlöndum en stjórnendur fyrirtækja og fjárfestar verða að gera sér grein fyrir því að þrátt fyrir betra útlit er enn vaðið inn á öræfi áhætt- unnar. Kapítalisminn þarna er enn villtur þó að miklar umbætur hafi orðið á síðustu árum. Innganga á þetta svæði er enginn leikur fyrir viðkvæma, sérstaklega ekki ef ætlunin er að ráðast inn þar sem garðurinn er hæstur. En eins og í öllum gullgrafara- ævintýrum eru gróðamöguleikarnir gríðar- legir fyrir þá sem spila leikinn vel en aðrir munu koma til með að tapa miklu. Margir eru kallaðir en einungis fáeinir útvaldir. Eyþór íuar Jónsson (Kapítalisminn í sinni villtustu mynd). Víðsvegar hafa stjórnendur fyrirtækja verið staðnir að brotum á opinberum reglum og almennt viðurkenndu viðskiptasiðferði. Einnig hafa stjórnendur víða verið staðnir að því að skammta sér úr hnefa laun og þóknanir, langt umfram það sem almennt er talið eðlilegt og siðlegt. Oftar en ekki hefur þetta haft stórskaðleg áhrif á ímynd og orðstír fyrirtækjanna. Gjarnan er þetta gert meira og minna í blóra við vilja hluthafa viðkomandi fyrirtækja, Engu að síður hefur nokkuð borið á því að stjómmálamenn sem teljast vinveittir atvinnulífinu og hagsmuna- samtök þess hafi haft uppi tilburði að gera lítið úr vandanum og brestunum. Ólafur Klemensson (Stjórnarleiðsðgn). Islendingar töldu sig vera að missa af lest- inni og að vanda var ákveðið að taka fisk- eldið með trompi. Opinberir sjóðir voru opnaðir upp á gátt fyrir frumkvöðlum á þessu sviði og menn börðust um að fá að vera fyrstir í þessari nýsköpun. Stjómmála- menn voru sammála um að eldið væri framtíðin. I fyrstu einbeittu menn sér að seiðaeldi, en þegar markaður brást fyrir seiði erlendis var ákveðið að sigla af fullum krafti inn ( matfskeldi til þess að fjárfest- ingin glataðist ekki. Byrjunin blés mönnum kjark í brjóst. Menn sáu vöxtinn úr hrognum í stóra bolta. En smám saman greip raun- veruleikinn inn í. (,..l Á undraskömmum tíma tókst Islendingum að tapa nær allri fjárfestingu sinni í þessari nýju grein. Benedikt Jóhannesson (Fiskurinn vex og vex). Ódýrir peningar eru neytendum oftast kær- komnir. Neytendur hafa líka verið duglegir við að nýta sér kosti ódýrari peninga og endurfjármagnað lán sín, haldið neyslu sinni áfram og fjárfest enn frekar í fastafjár- munum. Þannig hafa vaxtalaus tilboð á bílum verið vinsæl og neytendum boðist að borga bæði smáar og stórap dýrar sem ódýrar, vörur á afborgunum. Þetta hefur haldið neyslunni gangandi. Ákveðinn fylgi- kvilli í þessari gleði er þó að skuldir heimil- anna hafa þess vegna haldið áfram að hækka. Á evrusvæðinu voru skuldir heimil- anna orðnar um 80% af ráðstöfunartekjum þeirra á sfðasta ári í samanþurði við 60% í byrjun tíunda áratugarins. (...) Til saman- burðar má geta þess að skuldir heimilanna á fslandi sem hlutfall af ráðstöfunartekjum voru komnar upp f 176% á síðasta ári. Eyþór íuar Jónsson (Ódýrir peningar).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.