Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2003, Blaðsíða 8

Frjáls verslun - 01.07.2003, Blaðsíða 8
Við seljum steypu - í öllum myndum Loftorka í Borgarnesi hefur sterka stöðu á ísienskum bygginga- markaði og er þekkt fyrir steypusölu, forsteyptar einingar og rör. Ilitlu samfélagi tengjast menn oft nánum böndum og nágranninn er ef til vill samstarfsmaður, undirmaður eða yfirmaður eftir atvikum. „Það gerir meðal annars að verkum að við förum ekki sömu leið og sum fyrirtæki á stærri stöðum þar sem fólki er sagt upp ef minni atvinna er um tíma," segir Konráð Andrésson, annar tveggja stofn- enda Loftorku í Borgarnesi, þar sem nú vinna rúmlega 70 manns allt árið og fleiri á álagstímum. Loftorka er stærsta fyrirtæki í Borgarnesi og nágrenni en saga þess nær yfir 40 ár aftur í tímann. Stækkun í áföngum Fyrirtækið hefur smátt og smátt verið að stækka. Framleiðslan hefur aukist og orðið fjölbreyttari og verið er að byggja við og stækka verksmiðjuna um 2000 fm. „Við notum þann tíma sem við höfum aflögu til að bæta við okkar eigið húsnæði," segir Andrés Konráðsson, sem tekinn er við af föður sínum og er framkvæmda- stjóri Loftorku Borgarnesi ehf. „Okkur er enginn akkur í því að setja hraðamet í að byggja húsið þó svo það væri ef til vill ágætis aug- lýsing fyrir okkur. Framleiðslan gengur fyrir." Þegar gengið er um verksmiðjuna kemur fljótt f Ijós að ekki er aðeins verið að framleiða steypu eða forsteyptar einingar. f einu húsi eru smíðaðir gluggar og hurðir, í öðru er steypustyrktarjárn bundin í veggi, bita og súlur, allt eftir teikningum. Forsteyptar einingar af öllum stærðum og gerðum eru svo framleiddar í steypuskálanum en Andrés segir verksmiðjuna geta framleitt nánast hvaða byggingarhluta sem er og með margvíslegri áferð, allt eftir óskum kaupandans hverju sinni. „Við viljum selja eins mikið af steypu og hægt er. Okkar samkeppnismöguleikar felast í því að búa til steypu sem er ódýr en við höfum nær ótakmarkaðan aðgang að frábæru hráefni," segir Andrés Konráðsson, framkvæmdastjóri Loftorku. Með honum á myndinni er Konráð Andrésson, forstjóri og annar tveggja stofnenda Loftorku. Myndir: Geir Ólafsson 8 KYNNING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.