Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2003, Blaðsíða 33

Frjáls verslun - 01.07.2003, Blaðsíða 33
Stefán Kjærnested, fráfarandi framkvæmdastjóri Atlants- skipa. Símon Kjærnested, lögg. endursk., stjórnarformaður Atlantsskipa og framkvæmdastjóri Atlantsolíu. Ættarsaga Kjærnested-Qölskyldunnar Kjærnested-nafnið er áberandi á íslandi enda er einstak- lingur úr íjölskyldunni, Guðmundur Kjærnested skip- herra, landsþekktur fyrir framgöngu sína á varðskipinu Tý í þorskastríðinu við Breta upp úr miðri síðustu öld. Það má segja að sjórinn og sjóflutningar eigi rík ítök í Kjærnested-flöl- skyldunni. Guðmundur var á sjó í 40 ár og skipherra hjá Landhelgisgæslunni í 30 ár. Ekkert barna hans hefur gert sjómennskuna að ævistarfi sínu en sonarsynirnir Guð- mundur og Stefán hafa tengst sjónum í gegnum fraktflutning- ana og útgerð skipafélaganna Atlantsskipa og TransAtlantic Lines. Annar aðaleigandi Atlantsskipa og Atlantsolíu heitir einmitt Guðmundur Kjærnested og er hann sonarsonur Guð- mundar skipherra. Guðmundur yngri er sonur Símonar Kjærnested, löggilts endurskoðanda, sem auk endurskoðunar er framkvæmdastjóri Atlantsolíu og stjórnarformaður Atlants- skipa. Annar sonur Símonar, Stefán, hefur verið framkvæmdastjóri fyrir- tækisins en hann hefur nú látið af störfum. Yngsti bróðir- inn, Brynjar, vann hjá Atlants- skipum í nokkurn tíma en rekur nú fyrirtækið Garðlist. Þar með er þó ekki allt upp talið því að fleiri úr .------ r Halldór Kjærnested f. 1897 d. 1970 Guðmundur Kjærnested skipherra f. 1923 i Símon Kjærnested lögg. endursk., stjórnarf. Atlantsskipa og frkvstj. Atlantsolíu f. 1945 | fjölskyldunni Guðmundur Kjærnested Stefán Kjærnested Brynjar Kjærnested einn eigenda fráf. framkvæmdastjóri hættur hjá fyrirtækinu vinna hja f. 1967 f. 1971 f. 1977 Atlantsskipum. Frændi bræðranna, Kristinn Kjærnested, hefur starfað þar sem sölustjóri og er nú starfandi framkvæmdastjóri, og systir hans, Aðalheiður Kjærne- sted, sér um tollskýrslugerð. Skyldleikinn felst í því að langafi systkinanna, sem nú er látinn, er bróðir afa bræðr- anna, Guðmundar Kjærnested skipherra. Þess má geta að sölustjórinn Kristinn Kjærnested var forstöðumaður yfir flutningalínunni hjá Jónum Transport þegar hann kynntist Guðmundi Kjærnested yngra, sem þá starfaði hjá Van Ommeren. Faðir Kristins og Aðalheiðar, Magnús Kjærne- sted, sem nú er látinn, var lengi sjómaður hjá Eimskipum og varð síðan verkstjóri hjá Jónum Transport þar sem Kristinn varð síðar forstöðumaður yfir flutningalínunni. Hann kynntist Guðmundi þegar sá síðarnefndi starfaði hjá skipafélag- inu Van Ommeren. Aðalheiður vann hjá Hraðflutningum Fedex áður en hún kom til Atl- antsskipa. Annar ættingi, Borgþór Kjærnested, starfaði fyrir nokkrum árum hjá Sjó- mannafélagi Reykjavíkur og gætti þar hagsmuna erlendra sjó- manna á skipum sem komu hing- að til lands. H5 Kjærnested-fjölskyldan í Atlantsskipum C0^rQP Magnús Kjærnested f. 1890 d. 1944 I Lárus Lúðvík Kjærnested f. 1920 d. 1999 Magnús Kjærnested fv. verkstjóri hjá Jónum Transport f. 1947 d. 2002 I Kristinn Kjærnested starf. frkvstj. Atlantsskipa f. 1967 flðalheiður Kjærnested tollskýrslur f. 1971 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.