Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2003, Blaðsíða 21

Frjáls verslun - 01.07.2003, Blaðsíða 21
STRAUMSÆVINTÝRI BJÖRGÓLFS Aknennar eiga 10,95% í Eimskipafélaginu. En þúsundir hluthafa eru í Eimskipafélaginu og eignaraðild mjög dreifð. Eimskipafélagið er stærsti hluthafinn í Sjóvá-Almennum með um 10,2% hluL Straumur hefur keypt markvisst í Eim- skipafélaginu frá því í vor og hafa margir velt því íyrir sér hvað Straumur væri að fara með þessum kaupum þar sem Eimskipafélagið hefur haft litla arð- nokkrum mánuðum. Verð á gengi hlutabréfa í Eimskipafélag- semi af kjarnastarfsemi sinni í flutningum á undanförnum inu hefur hækkað um nær 40% á þessu ári. Ekki hefur verið árum og sömuleiðis hefur afkoman í sjávarútvegshluta fyrir- vitað til þess að neinn fjárfestir sé á bak við þennan hluta tækisins ekki verið til að hrópa húrra fyrir vegna sterkrar Straums annar en Straumur sjálfur - og að allur hlutur stöðu krónunnar. Má minna á að LÍÚ og fleiri í sjávarútvegin- Straums í Eimskipafélaginu sé til sölu hafi menn áhuga á að um hafa heimtað gengisfellingu undanfarna mánuði. Það er kaupa hann „fyrir rétt verð“. einna helst að arðsemi hafi verið af ijárfestingum félagsins. Þrátt fyrir að ýmsum þyki arðsemin ekki nægilega spenn- Nýf rísakolktabbi að ISEðaSt? Eftiryfirlýsingu Björgólfs til fjöl- andi af kjarnastarfsemi Eimskipafélagsins hefur Straumur miðla um að vilja „ijúfa stöðnun og flókin eignatengsl fyrir- keypt og keypt og aukið hlut sinn um 8,55% á aðeins tækja“ hefur almenningur spurt sig að því hvort eignatengslin verði eitthvað einfaldari við það eitt að Samson og Landsbank- inn komi til sögunnar sem blokk. Menn hafa spurt sem svo: Eru eignatengslin „Sjóvá-Almenn- ar-Eimskipafélagið-Flugleiðir“ flóknari en eignatengslin „Samson-Landsbankinn-Straumur-Eimskipafélagið-Flugleiðir“? Eins og síðarnefndu eignatengslin llta út þá er varla hægt að lá neinum að spytja hvort nýr risakolkrabbi sé að fæðast Munu Flugleiðir verða seldar Jóni Ásgeirl? Ef Landsbankinn og Straumur einblína núna á Flugleiðir sem stóra tækifærið í kringum Eimskip og ætli að selja 28% hlut Eimskipafélagsins í Flugleiðum, sem að markaðsvirði er í kringum 3 milljarðar króna, má spyrja sig hver muni kaupa þann hlut í Flugleiðum. Vitað er að Bónusfeðgar, sem eiga um 10% í Flugleiðum, hafa haft augastað á Flugleiðum um nokkurt skeið og sóst eftir 28% hlut Eimskipafélagsins í félaginu. Bónus-feðgar væru því líklegir til að bjóða sig fram sem áhugaverðir kaupendur. Þó spyrja menn sig frekar að því hvort áhuginn á Flugleiðum felist í því að sameina Flugleiðir og Flugfélagið Atlanta. Einn félaganna í Samson, Magnús Þorsteinsson, er stærsti hluthaf- inn í Atlanta. Þetta eru vissulega afar ólík félög og með ólíkan kúltúr en eflaust gætu menn fundið flöt á hagræðingu og auk- inni samvinnu þessara félaga, eða stofnun sameinglegs eignar- haldsfélags um þau. Kaupir Þorsteinn Már sjávarútvegsrisann Brim? Menn hafa líka horft á sjávarútvegshluta Eimskipafélagsins, Brim, og spurt sig hvort einhver kaupandi sé að því félagi. Fá nöfn hafa verið nefnd í því sambandi en ýmsir hafa látið sér detta Sam- heija og Kaldbak í hug. En erfitt er að fóta sig í umræðunni um sameiningu og yfirtöku á Brimi þar sem félagið er nálægt því kvótaþaki sem útgerðir hafa og hvernig myndu Samheiji og Þorsteinn Már höndla það? Sóknarbolti Björgólfs í Straumi og yfirlýsing hans í kjölfarið hafa hleypt sviptivindum af stað í viðskiptalífinu. Það er kannski of mikið sagt að það nötri allt viðskiptalífið - en það næðir um leiksviðið. Nýr risakolkrabbi virðist vera að fæðastSH skipta gera þau verðmætari, án þess að vera í þeim til eilífðarnóns. Björgólfur Thor lýsti því t.d. yfir á fjölmennum fundi með fjárfestum í London snemma á þessu ári að þeir ætluðu að draga stórlega úr eignarhlut sínum í Landsbankanum eftir um fjögur til fimm ár og selja m.a. til lífeyrissjóða eða annarra tjárfesta. Þeirra markmið, eins og annarra við- skiptablokka, er að ná hagnaði af tjárfestingum sínum, fara inn og út úr fýrirtækjum á þeim tímapunkti sem þeir telja arðbærastan. Hvers vegna ættu aðrar viðskiptablokkir og fjárfestar í íslensku viðskiptalífi ekki að hugsa á sömu nótum? Hvers vegna ættu t.d. Sjóvá-Almennar ekki að dreifa áhættunni í fjár- festingum sínum - sem og það auðvitað gerir? Sjóvá-Almennar eiga 10,95% í Eimskipafélaginu og hafa leitt það um árabil. Ætía verður að það hefði ekki þvælst íyrir félaginu að fjárfesta meira í Eimskipafélaginu ef það hefði haft áhuga á að taka þar stóra stöðu og hugsa um það að draga eitt vagninn. Við höfum skilgreint bankana þijá sem sjálfstæðar við- skiptablokkir og sett samasemmerki á milli þeirra þremenninga í Samson og Landsbankans sem og Kaup- þings-Búnaðarbanka og bræðranna í Bakkavör. Það þarf ekki að fara mörgum orðum um að bankarnir vinna með öllum þeim í viðskiptalífinu sem vilja eiga viðskipti við þá - hvar í viðskiptablokk þeir kunna að vera. Bankarnir setja arðsemi viðskiptanna á oddinn en ekki völd. Þannig er þessu farið hjá öðrum viðskiptablokkum líka. Völdin hafa riðlast, skilin á milli blokkanna eru orðin óljósari og í ýmsum tilvikum tvinnast þær saman á hinum ólíklegustu stöðum. Arðsemin ræður för. BU SENJORINN REYNDIST MIKLU ÁKAFARI keppnismaður en þá hafði grunað - og reiðubúnari til að beita sér. Engu er líkara en íslandsbankamenn hafi vanmetið Björgólf og talið sem svo að hann aetlaði að taka því rólega í Landsbankanum. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.