Frjáls verslun - 01.07.2003, Blaðsíða 20
STRAUM ÆVINTÝRI BJÖRGÓLFS
íslandsbanki
Tíu stærstu hluthafarnir
1 Lffeyrissj. verslunarm. ...10,0%
2 Lífeyrissj. Framsýn........ 8,3%
3 Fjárfestingarf. Straumur... 6,4%
4 Lífeyrissj. Bankastr. 7 ... 5,6%
5 Tryggingamiðstöðin hf...... 5,5%
6 Sjóvá Almennar ............... 5,3%
7 Burðarás ehf. (Eimskip) ... 4,9%
8 íslandsbanki ................. 3,5%
9 Lífeyrissjóður sjómanna ... 2,1%
10 Alnusehf ...................... 1,7%
Þótt Bjarna hafi tekist
að verja Straum má
spyrja sig að því
hvort hann geti varist
skyndisókn á sjálfan
íslandsbanka ef það
væri inni í kortunum
hjá Björgólfi. Eignar-
haldið á íslandsbanka
er frekar veikt þar
sem nokkrir lífeyris-
sjóðir eru stærstu
hluthafarnir og
mynda blokk um
bankann.
Snúast fyrstu leikirnir um Flugieiðir? Vegna yfir
lýsingar Björgólfs í fjölmiðlum um „að stór hluti
ijárfestmga hér á landi þjóni þeim tilgangi að
vernda völd og áhrif á kostnað góðrar ávöxtunar
og hagkvæmni í rekstri og að hann vilji losa um
flókin eignatengsl í félögum og auka arðsemi
þeirra,“ telja flestir að fyrstu leikir hans í kringum
Eimskipafélagið snúist um Flugleiðir.
Að vísu eru eignatengslin á milli Eimskipa-
félagsins og Flugleiða ekki svo flókin og hafa
verið á vitorði þjóðarinnar um árabil. Fyrrnefnda
félagið á 28% hlut í hinu og leiðir það. Eignar-
haldið á Eimskipafélaginu er þannig að Sjóvá-
Almennar hafa verið þar stærsti hluthafinn um
árabil eða þar til Fjárfestingarfélagið Straumur
varð í sumar stærsti eigandinn með 15,02% hlut
Straumur átti aðeins 6,5% hlut í félaginu í mars sl.
og var þá annar stærsti hluthafmn. Sjóvá-
Frá völdum til við
Umræður um viðskiptablokkir í íslensku atvinnulífi hafa
verið ijörlegar vegna stórsóknar Björgólfs og Straums
málsins.
Eftir að viðskiptablokkunum hefur (jölgað og fleiri sterkir
ijárfestar komið til sögunnar og gert sig gildandi hafa áhrif
hverrar viðskiptablokkar minnkað. Nýlega skilgreindi Fijáls
verslun viðskiptablokkirnar í íslensku viðskiptalífi þessar:
Félagarnir í Samson, Kolkrabbinn, Baugsfeðgar, S-hóp-
urinn, Samherji og Kaldbakur, Kaupþing-Búnaðarbanki
(bræðurnir í Bakkavör), íslandsbanki og lífeyris-
sjóðirnir. Auk þess væru ijársterkir aðilar áberandi, eins og
Jón Helgi Guðmundsson í Byko, Kenneth Peterson, Þor-
steinn Vilhelmsson, Tryggingamiðstöðin, Jón Olafsson,
systkinin Sigurður Gísli, Jón, Iilja og Ingibjörg, börn
Pálma heitins Jónssonar í Hagkaup, og áfram mætti telja. En
viðskiptablokk er ekki sjálfkrafa dauð þótt hún sé ekki lengur
ein í aðalhlutverkinu í viðskiptalífinu. Það er ánægjulegt að
viðskiptablokkunum hafi ijölgað og að fleiri sterkir og líflegir
ljárfestar, sem nenna að vinna og vafstra í viðskiptum, séu
komnir til sögunnar og kallaðir inn á leiksviðið þegar gera
þarf eitthvað afgerandi í viðskiptalífinu og ijármagns er þörf.
Blokkirnar vinna meira saman Með fleiri viðskiptabiokkum
og ijársterkum ijárfestum aukast líkurnar á að blokkirnar
vinni saman að verkefnum. Það er kjarni málsins og það
hefur raunar gerst. Þær vilja ekki hafa öll eggin í sömu körfu
- og ekki til eilífðarnóns. Hvernig geta blokkirnar innleyst
hagnað af ijárfestingum sínum ef þær kaupa eingöngu bréf
og selja aldrei nein á móti? Færa sig aldrei til á milli Jjárfest-
inga? Félagarnir í Samson, þ.e. Björgólfsfeðgar og Magnús
Þorsteinsson, vinna t.d. eftir þeirri formúlu sem þeir settu
upp í Rússlandi; að koma inn í fyrirtæki, umbreyta þeim og
Völdin hafa riðlast, skilin á milli blokkanna eru orðin óljósari og í ýmsum tilvikum tvinnast þær saman á hinum ólíkleg-
ustu stöðum. Fyrir fimmtán árum var réttnefni að tala um valdablokkir, en núna viðskiptablokkir. Frá völdum til við-
skipta, það er breytingin.
20