Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2003, Blaðsíða 41

Frjáls verslun - 01.07.2003, Blaðsíða 41
Næsti áfangastaður var áliðnaðurinn, þar sem menn bárust á banaspjótum í orðsins fyllstu merk- ingu. Arið 2000 leiddi hann sameiningu þriggja stríðandi aðila í áliðnaðinum í stærsta viðskipta- samningi, sem gerður hafði verið í Rússlandi, þegar úr varð Russian Aluminium, stærsta rúss- neska álfyrirtækið og það 3. stærsta í heimi, enda er rússneski álmarkaðurinn öflugur. London. Roman Abramovich býr í Chelsea - ekki í fótboltaklúbbnum heldur hverfinu, þar sem hæversk 3 herbergja íbúð getur kostað eins og dýrustu, uppgerðu einbýlishúsin í Þingholtunum. Dólgakapítaiismi og mónópólismi Samstarfsað- ili Abramovich var MDM bankinn og eftir þetta var sagt að hann og Alexander Mamut bankastjóri stefndu í að stýra 50 prósent af rússneskum iðnaði. Asamt voldugasta keppinaut sínum sfyrir nýja álfyrirtækið 90 prósent rússneska álmarkaðarins. I Rússlandi hefur verið haft á orði að eftir dólgakap- ítalisma einkavæðingaráranna sé genginn í garð mónópólismi: sameiningar Hkt og í áliðnaðinum hafa gengið yfir aðrar grein- ar og ógna samkeppninni. Það þarf ekki mikið hugmyndaflug til að ímynda sér hvernig það er að stýra rússneska markaðn- um með máttíitium og Jjárvana eftirlitsstofnunum þegar haft er í huga hvað einmitt samkeppnissljórnun er erfið í miklu þróaðri þjóðfélögum - við nefnum engin nöfn... Sagður eiga 400 milljarða króna Abramovich er metinn á 5 milljarða Bandaríkjadala, 3,5 milljarða punda (400 milljarða króna), svo að það er ljóst að þær 150 milljónir punda (19,2 milljarðar króna), sem áætlað er að hann hafi lagt í kaupin á Chelsea og í hendur þjálfarans Claudio Ranieri, eru skiptimynt í heildardæmi hans. Hann hefur laðast að London eins og fleiri auðugir landar hans. I munaðarverslunum eins og Harrods og glæsibúðum á Bond-stræti má iðulega sjá glaðar, rússneskar konur á öllum aldri í hamingjusamlegum kaupferðum, sem vísast eru einkavæðingai'fjármagnaðar. Abramovich býr í Chelsea - ekki í fótboltaklúbbnum heldur hverfinu, þar sem hæversk 3 herbergja íbúð getur kostað eins ,...0G JÓN ÁSGEIR Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, er orðinn svo þekkt andlit á bresku viðskiptasíðunum að hann fer hvergi um á götum úti í London án þess að þekkjast. Mynd: Geir Ólafsson Breskir fiölmiðlarfylgjast ótrúlega vel með Jóni Asgeiri og í hvert skiþti sem fiallað er um hann hér í Bretlandi er hann auðvitað kallaður víkingurinn, vísast bæði sökum hársins og harðsnúinna umsvifa Baugs. Daily Telegraph setti átökin um Hamleys upp í leikrit og Guardian fylgistgrannt með málaferlunum vestanhafs. ótt Baugur hafi ekki fetað sig yfir í fótboltann hefur óðaathygli beinst að fyrirtækinu og forstjóra þess, Jóni Ásgeiri Jóhannessyni. Ástæðan er sú að Baugur hefur verið á vappi í kringum þekkt fyrirtæki og fræg nöfn í kjarna breska viðskiptalífsins. Listinn yfir fyrirtæki, sem Baugur hefur verið að vokka í kringum, lengist sífellt: Debenhams, Arcadia, Allders, Mothercare, Selfridges, House of Fraser, Iceland - og nú síðast Hamleys-leikfangakeðjan, þar sem fléttan gekk loksins upp. I ijölmiðlum hér var haft á orði að Hamleys-kaupin væru mikilvæg fyrir Baug til að sanna að fyrirtækið gæti í raun náð því sem það ætlaði sér en væri ekki alltaf bara að teygja sig í eitthvað, sem væri svo á endanum utan seilingar. 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.