Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2003, Blaðsíða 70

Frjáls verslun - 01.07.2003, Blaðsíða 70
iHaustið er tíminn ^ ^auPa ^ Tískufatnaður fyrir allar konur Tískuverslunin „Hjá Hrafnhildi“ býður upp á falleg fót fyrir konur á öllum aldri. Konur á öllum aldri hafa gaman af því að skoða og kaupa falleg föt. Til skamms tíma var erfitt að finna vönduð og falleg föt fyrir konur sem komnar voru af táningsaldri en vildu líta vel út, en með tilkomu verslunarinnar „Hjá Hrafn- hildi“ hefur það breyst verulega. A skömmum tíma hefur verslunin náð því að festa sig í sessi og verða þekkt fyrir vandaðar vörur á góðu verði. „Verslunin var stofnuð árið 1992 og var fyrstu ljögur árin í heimahúsi í Fossvogi," segir Alma Möller verslunarstjóri. „Stofnandi og eigandi allar götur síðan var Hrafnhildur Sigurðardóttir. Hún lést á síðasta ári og hefur ljölskylda hennar rekið verslunina síðan. Eftir fyrstu Ijögur árin var hún flutt í stærra húsnæði að Engjateigi 5 og ijórum árum seinna, árið 2000, var verslunin stækkuð til muna og öll jarðhæðin tekin undir hana. Um leið var innrétting verslunarinnar hönnuð að nýju og er verslunarrýmið stílhreint og bjart auk þess að vera mjög fallegt." VÖndllð 09 þekht vörumerki Verslunin býður upp á mörg þekkt vörumerki, einkum þýsk og ítölsk. Af þeim má nefna m.a.: Viasassi, sem býður dragtir, kjóla og fleira, Erich Fend, sem sérhæfir sig í kápum og drögtum, Hucke, sem framleiðir breiða tískulínu af hvers konar tískufatnaði fyrir konur, Tuzzi, sem sérhæfir sig í fatnaði fyrir yngri konur og Elinetíe, sem framleiðir aðallega kjóla. Gott að versla heima íslendingum sem búsettir eru erlendis þykir þægilegt að versla hjá Hrafnhildi, enda eru vörurnar á samkeppnisfæru verði við það sem gerist í Evrópu og þar að auki fær fólk persónulega og góða þjónustu, en það hefur verið aðalsmerki verslunarinnar frá upphafi. „Okkar markmið er og hefur verið hið sama frá upphafi,“ segir Alma. „Það er að selja vandaðan og góðan fatnað í stærðum 36-52, allt frá gallabuxum upp í galakjóla. Við gætum þess vel að í hvert sinn sem nýtt tímabil byrjar, að hafa allar vörur í versluninni nýjar. Þannig víkja vor og sumarvörur fyrir haust- og vetrarvörum og öfugt.“ Eins og alltaf er beðið eftir nýjum línum og segir Alma að nú sé haustlínan komin í verslunina. Jarðlitir eru ríkjandi, til dæmis allir tónar af brúnu og grænu, en einnig vínrautt og grátt. Sniðin á jökkum og buxum er klassískt og litlar breyt- ingar frá síðasta tímabili. Það er mikið um glansandi efni og mynstraða jakka. Við hlökkum til að sýna þessar nýju vörur sem eru eins og alltaf- hreint frábærar!" segir Alma að lokum. S5 Verslunin Hjá Hrafnhildi er við Engjateig, í björtu og fallegu húsnæði. 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.