Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2003, Blaðsíða 44

Frjáls verslun - 01.07.2003, Blaðsíða 44
BRÉF TIL BLAÐSINS Hæstaréttardómur: Um skaðabótaábyrgð endurskoðenda / I kjölfar greinar Frjálsrar verslunar undiryfir- skriftinni„Kusk á hvítflibba“gerir JónasA. Aðal- steinsson, hrl. og stjórnarformaður Nathans & Olsens, síðbúna athugasemd við umfjöllun Stefáns Svavarssonar, lektors, í Frjálsri verslun um dóm Hœstaréttar í máli Nathans & Olsens á hendur PricewaterhouseCoopers og Gunnari Sigurðssyni endurskoðanda í ársbyrjun 2000. Vitnað var í grein Stefáns ígreininni„Kusk á hvítflibba“. Textí: Jónas A. Aðalsteinsson Myndir: Geir Ólafsson W 15. tbl. Frjálsrar verslunar á þessu ári birtist grein með yfir- skriftínni „Kusk á hvítflibba". Greinin fjallaði um fjár- drátt í fyrirtækjum, leiðbeiningar til stjórnenda félaga til að koma í veg fyrir íjárdrátt, lýsingu á megin- aðferðum þeirra sem draga sér fé og að endingu var vitnað til „íjárdráttar aðalgjaldkera Símans“, sem enn er reyndar ódæmt mál, og síðan var íjallað um dóm Hæstaréttar í máli Nathan & Olsen hf. á hendur PricewaterhouseCoopers ehf. og Gunn- ari Sigurðssyni endurskoðanda sem upp var kveðinn 9. desember 1999. Greinin „Kusk á hvítflibba" ljallar m.a. um réttarstöðu og ábyrgð stjórnenda hluta- félaga, framkvæmdastjórna, félagsstjórna og einstakra stjórnarmanna. I umijöllun blaðsins um framangreindan dóm Hæstaréttar var byggt á því sem nefnt var „ítarleg" umijöllun Stefáns Svavars- sonar, lektors og löggilts endurskoðanda, í 2. tbl. blaðsins frá árinu 2000 um þann dóm. Meginniðurstaða Stefáns í þeirri umflöllun var sú að Hæstiréttur hefði „misskilið málið“. Verkefni og ábyrgð endurskoðenda við endurskoðun árs- reikninga félaga væri allt önnur en fram kæmi í þeim dómi Hæsta- réttar. Þessi niðurstaða Stefáns er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.