Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2003, Blaðsíða 28

Frjáls verslun - 01.07.2003, Blaðsíða 28
Baldur Guðnason Myndir: Geir Ólafsson Baldur Guðnason, framkvæmda- stjóri Sjafnar hf., ásamt eiginkonu sinni, Örnu Alfreðsdóttur, og börnunum Hörpu 15 ára, Frey 9 ára og Berglindi 3 ára. Sprettharður í viðskiptum Baldur Guðnason, fram- kvæmdastjóri Sjafnar hf. á Akureyri, er toppstrákur, skipulagður maður og afkastamikill, úrræðagóður, áræðinn og tilbúinn til að taka áhættu. „Skipulagning og vinnusemi eru hans aðalstyrkur,“ segir Olafur Olafsson, starfandi sljórnarformaður Samskipa. Ólafur segir að hann nái miklum og góðum tengslum við fólk. Hann eigi marga vini og kunningja, bæði í viðskipt- unum og utan þeirra. Baldur þykir drengur góður og traustur vinur, félagslyndur og skemmtilegur og almennt líkar fólki vel að vinna með honum. Honum er lýst sem líflegum manni, hug- myndaríkum, skarpgreindum og tiiiinningaríkum. Hann er sagður rnetnaðargjarn dugnaðarforkur, er snöggur að hugsa, ákvarðanaþorinn og mikill keppnismaður. Hann á auðvelt með að greina aðalatriðin í hveiju máli. „Hann veigrar sér ekki við að taka ákvarðanir og framiylgja því sem honum dettur í hug. Hann er skipulagður mjög og festist ekki í smáatriðum,“ segir Guðmundur Pétur Davíðsson, vinur Baldurs og samstarfs- maður frá því á Samskipsárunum. Þórsari Baldur er mikill Akureyr- ingur í sér, enda fæddur og alinn upp á Akureyri í Ijögurra systkina hópi. Foreldrar hans eru Guðni Örn Jóns- son múrarameistari, sem nú er látinn, og Rannveig Baldursdóttir hárgreiðslukona. Baldur er elstur þeirra systkina, næstur kemur Þórar- inn, rafvirki á Akureyri, þá Birkir, sölustjóri Icelandair í Ameríku, og loks Hólmfríður, í kennaranámi við Háskólann á Akureyri. „Hann hefur alltaf verið hálfgerð föðurímynd. Það má eiginlega segja að hann hafi verið höfuð fjölskyldunnar. Hann er okkar elstur og hefur gjarnan tekið frumkvæðið, verið stoð og stytta og rétt okkur hjálparhönd þegar við höfum þurft á þvi að halda. Það er gott að eiga hann að,“ segir Birkir, bróðir hans. Baldur hafði gríðarlegan áhuga á íþróttum sem barn og ungur maður og æfði og keppti í fótbolta. Hann var bakvörður hjá Þór og viðloðandi landsliðið í yngri flokkunum. Hann spilaði bæði með meistaraflokki Þórs og síðar FH. Hann hafði strax mikið keppnisskap og það kom greinilega í ljós í fótbolt- anum. Baldur fer enn í dag á völlinn til að fylgjast með Þór og Hann hætti hjá Samskipum, keypti Sjöfn hf. á Akureyri ogsameinaði málningar- deild SjafnarHörpu íReykjavík. Skömmu síðarseldi hann í Hörpu Sjöfn ogfór út í fjárfestingar. Framtíð Sjafnar er eignar- halds- og fjárfestingarfyrirtæki par sem Baldur Guðnason mun leika stórt hlutverk. Eftír Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.