Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2003, Síða 60

Frjáls verslun - 01.09.2003, Síða 60
Fyrirtæki og listuiðburðir Hvað fæst út úr bví að styrkja listina? Metvelgengni íslenskra listamanna í London nýlega leiðir hugann að styrkjum fyrirtækja til lista.- „vStyrkir fyrirtækja til lista eru að breytast úr því að vera tómstundagaman fyrir stjórnarformanninn yfir í að vera hluti af stefiiumótun fyrirtækja,“ segir stjórnarformaður Unilever. Efdr Sigrúnu Davíðsdóttur í London Styrkir fyrirtækja til lista eru að breytast frá því að vera bara tómstundagaman fyrir sljórnarformannmn yfir í að vera hluti af stefnumótun fyrirtækjasegir Richard Green- halgh, stjórnarformaður Unilever í Bretlandi, og þvertekur fyrir að hans eigin áhugi á listum hafi eitthvað með það að gera að fyrirtækið styrkir sýningaröð Tate Modern safnsins í London, sem sýning Ólafs Elíassonar myndlistarmanns er hluti af. Afls vinna 12 þúsund manns hjá Unilever í Bretlandi og salan þar nemur 2,5 milljónum punda. Björgólfur Thor Björgólfsson hefur ekki fengið nafnið sitt upp um afla veggi fyrir að styrkja sýningu Vesturports á Rómeó og Júflu í Young Vic leikhúsinu, enda vísast ekki tilgangurinn. Richard Greenhalgh stjórnarformaður Unilever í Bretlandi. Hann getur þó glatt sig yfir að Vesturport hefur rakað saman góðum dómum, uppselt á margar sýningar og sýningartíminn var framlengdur um tvær vikur. Engin ástæða til að halda annað en að fleira gott hljótist af. Ólafur Elíasson myndlistarmaður Umtjöflunin um sýningu Ólafs hefur verið gríðarleg, bæði af því að sýningin vekur athygli og hrifningu og eins af því að sýningaröðin hefur þegar dregið að sér mikla athygfl. „En jú, það vill reyndar svo til að ég hef áhuga á listum," bætir Greenhalgh við með bros á vör. Þeir sem þekkja til Greenhalghs vita líka að hann hefur mikinn áhuga á óperum og einhvern veginn er erfitt að ímynda sér að listaáhugi fyrirtækja endurspegli ekki einhvern áhuga einhvers í stjórn þess. Greenhalgh segir hins vegar að styrkir fyrirtækja til lista og menningarmála séu í vaxandi mæfl hluti af viðleitni fyrirtækja til að sýna félagslega ábyrgð (corporate social responsibiflty, CSR). íþróttirnar fá meira Þessi fúllyrðing Greenhalghs er studd tölum. Samkvæmt könnun Arts & Business (www.absa.org. uk), samtaka sem beita sér fyrir samskiptum flsta og fyrirtækja, var framlag fyrirtækja til lista og menningar í Bretlandi 111 mflljónir punda (14 milljarðar króna) á árunum 2001 og 2002. Dijúg upphæð - þar til hugað er að fyrirtækjastyrkjum til íþrótta sem námu á sama tíma 400 mflljónum punda (52 mflljörðum króna). Mesta hækkunin í listageiranum er framlag fyrirtækja til flsta og menningarmála í nágrenni sínu, þar sem bein fjár- framlög jukust um 214 prósent og framlög í öðru jukust um 146 prósent. Einmitt þessi aukning er talin endurspegla viðurkenn- ingu fyrirtækja á að framlög til lista og menningarmála í byggðarlaginu er hluti af félagslegri ábyrgð þeirra. Unilever leggur árlega fram 350 þúsund pund í Bretlandi, (um 45,5 millj- ónir króna), segir Greenhalgh, og af því fara 250 þúsund pund 60
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.