Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2003, Side 80

Frjáls verslun - 01.10.2003, Side 80
Jakob Jakobsson, yfirsmurbrauðsmeistari Jómfrúarinnar. vel fyrir hjá viðskiptavinum Jómfrúarinnar sem mörgum hveijum þykir gott að nota staðinn sem fundarstað í hádeginu urn leið og þeir borða. .Jómfrúin hefur alltaf lagt mikla áherslu á að sinna fólki úr viðskipta- og verslu nargeiranum,“ segir Jakob. „Eg lærði á þannig veitingahúsi í Danmörku og sá þá að það sem skipti máli var hröð afgreiðsla og þægilegt umhverfi ásamt góðum mat. Fólk hefur nauman tíma í hádeginu en vill gjarnan fara eitthvað út og notar þá oft veitingahúsið sem fundarstað. Eg veit að hér fara oft fram viðskiptalegar umræður þar sem hvor- ugur aðilinn er á heimavelli, það skapar ákveðna stemmningu." Danskur fram í fingurgóma Sérstaða jómfrúar- innar liggur ekki síst í því að veitingastaðurinn er danskur að öllu leyti. „Hingað hefur aldrei komið Jómfrúin: i J Jómfrúin er danskur veitingastaður Fyrir jólin bjóða allflest veitingahús gestum sínum upp á jólahlaðborð. Svo er ekki með Jómfrúna í Lækjargötu, heldur setjast gestir við borð og fyrir þá er settur jólaplatti sem á eru ýmsar kræsingar. Og auð- vitað borinn fram jólasnafs og jóla Tuborg. „Hjá okkur byrja jólin fyrstu helgi í aðventu, hvorki fyrr né seinna,“ segir Jakob Jakobsson, eigandi og yfirjómfrú á hinum danskættaða veitingastað, Jómfrúnni. Jólaplattinn er sjö rétta og þar sem máltíðir hjá Dönum byrja ávallt á síld og enda á osti, gerum við eins en bætum reyndar við ris a la mande þannig að í raun eru þetta 8 réttir. A plattanum er heimalöguð síld, kræklingasalat í tómat- salsa, laxa- og silungatvenna með sýrðum rjóma, kálfa terrine með sultuðum grænum tómötum, kryddhjúpað íjallalamb með myntugeli og jólasteik Jómfrúarinnar með öllu tilheyrandi. Svo er góður mjúkostur, en tegundin fer eftir því sem best er hveiju sinni í Osta- og smjörsölunni og auðvitað fylgir brauð, smjör og okkar góða sósa.“ Sinn er sióur í landi hverju og svo er um Danmörku einnig. Jómfrúin í Lækjargötu er trú dönskum jólasiðum. pasta eða nokkur skapaður hlutur sem ekki telst danskur, því ég tel það skipta meginmáli að halda ákveðnum svip á staðnum og hvika ekki frá því. Viðskiptavinum okkar fellur vel við danskan mat og staðinn eins og hann er og við viljum halda því þannig. Það er auðvitað aldrei hægt að gera svo öllum líki en hinir fara þá bara annað.“ fllltaf eitthvað nýlf Plattinn er aldrei eins tvö ár í röð en mælist alltaf jafn Jólaplattinn freistar margra. Villigæs og rjúpa Þegar ekki er möguleiki á að fara út í hádeginu eða ef halda á fund í fyrirtæki, gefst kostur á að panta jólaplatta hjá Jómfrúnni. „Við setjum matinn á einnota bakka og sendum hann í fyrirtæki," segir Jakob. „Þetta mælist vel fyrir, er engin fyrirhöfn og hægt er að henda bakkanum að máltíð lokinni." Það er ekki hægt að sleppa Jakobi án þess að spytja hann um það hvað hann ætli að hafa í jólamatinn. „Eg verð með tvíréttað að vanda," segir hann. „Rjúpu sem ég á í frystinum frá því í fyrra og gæsabringu sem ég brúna vel á pönnu og skvetti vel á af koniaki. Svo hef ég hana í ofni í um tíu mínútur og bý til sósu sem ég set gjarnan gráðost í. Með þessu er hægt að hafa sama meðlæti og með rjúpunni.“ H5 80
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.