Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2004, Side 8

Frjáls verslun - 01.09.2004, Side 8
E*TRADE - verðbréfavefur á íslensku: ✓ Odýr og einfaldur aðgangur að erlendum mörkuðum Einfaldur og þægilegur í notkun A0 sögn Viggós er mjög auðvelt að stunda verðbréfaviðskipti á E*TRADE vefnum: „Þetta er jafn einfalt og að nota Einkabankann. Viðskiptavinir milli- færa íslenskar krónur á E*TRADE reikning sinn í gegnum Einkabankann og geta hafið viðskipti í síðasta lagi næsta viðskiptadag. Ekkert umsýslu- gjald þarf að greiða fyrir millifærsluna. Reikningsyfirlit E*TRADE birtist í íslenskum krónum og því er yfirlit um hagnað/tap Ijóst um leið, svo og gengisbreytingar." Viggó segir það aldrei hafa verið Viggó Asgeirsson, forstöðumaður vefdeildar Landsbankans. Með samstarfssamningi sínum við E-TRADE Bank Danmark hefur Landsbankinn opnað aðgang að nýjum verðbréfauef undir nafninu E::TRADE. Landsbankinn hefur frá árinu 1999 boðið upp á aðgang að verðbréfaviðskiptum á Netinu að stærsta verðbréfa- markaði heims, Ulfall Street, einn banka á íslandi. Á E-TRADE vefnum verður nú hins uegar hægt að eiga milliliðalaus viðskipti á mörkuðum í Bandaríkjunum, Danmörku, Finnlandi og Svíþjóð. Uiðskiptavinir skrá sig beint inn á E-TRADE uefinn af vef Landsbankans, www.landsbanki.is, sem á dögunum hlaut íslensku uefverðlaunin í flokkunum besti íslenski vefur- inn, besti fyrirtækisuefurinn og besta útlits- og viðmútshönnun. „Þetta er mikið og gott framfaraspor fyrir viðskiptavini okkar,“ segir Viggó Ásgeirsson, forstöðumaður vefdeildar Landsbankans. „Við höfum undirbúið jarðveginn vel og ekki er hægt að segja annað en að viðtökurnar hafi verið mjög góðar. Fyrirspurnir hafa verið fjöl- margar eftir opnun vefsins í byrjun október og líður ekki sá dagur að nokkrir áhugasamir fjárfestar hafi ekki samband. Það er greinilega vax- andi áhugi á erlendum mörkuðum um þessar mundir." Kosturinn við E*TRADE er að almenningur getur nú með auð- veldum hætti stundað verðbréfavið- skipti á Netinu fyrir lægri þóknun en áður. Þar skiptir miklu máli að vefurinn er á íslensku og að starfs- menn Landsþankans sjá alfarið um alla þjónustu. ódýrara að stunda verðbréfaviðskipti á íslandi. Þóknanir séu mun lægrí en áður hafi þekkst og það gagnist ekki síst fólki sem vill eiga viðskipti með lægri fjárhæðir. „Hingað til hafa erlend verðbréfavið- skipti að mestu leyti farið í gegnum miðlara og yfirleitt eru það stórir fjárfestar með háar upphæðir sem hafa nýtt sér þá þjónustu. Með E*TRADE vefnum er viðskiptavinurinn sjálfur að miðla og það gefur auga leið að það er mun hagkvæmara og gerir almenningi kleift að stunda slík viðskipti." Góð leið til að dreifa áhættunni Hvert skyldu svo íslenskir fjárfestar i verðbréfum beina viðskiptum sínum þegar um erlend verðbréf er að ræða? „Áhugi flestra beinist sem fyrr að bandarísku mörkuðunum, NYSE, Nasdaq og Amex, en 8 KYNNING
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.