Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2004, Page 9

Frjáls verslun - 01.09.2004, Page 9
Rúmlega 20 ára reynsla Sögu E-TRADE má rekja allt aftur til 1983 og strax uoru áherslur skýrar: Nota skyldi tæknina til að ná forskoti í þróun og þjónustu og ennfremur að búa til uirði fyrir ein- staklinga og heimili sem leita eftir betri stjórnun á fjár- málum sínum. Helstu kostir E*TRADE * Lægri þóknanir en áður hafa þekkst * Aðgangur að fleiri mörkuðum • Uiðskipti með gjaldeyriskrossa á Netinu • Hraðvirkari og einfaldari peningafærslur • Þjónusta í höndum starfsfólks Landsbankans * Hægt er að kynna sér kosti E-'TRADE og sækja um aðgang á vef Landsbankans, www.landsbanki.is norrænu markaðirnir eru einnig spennandi og hagkvæmir og bjóða upp á góða möguleika. Ég á von á því að norrænu markaðirnir komi inn í myndina þegar vefurinn hefur fest sig í sessi og viðskiptavinir okkar hafa kynnt sér möguleikana. Það eru alltaf einhverjir sem vilja beina viðskiptum sínum að þeim fyrirtækjum sem þeir hafa sér- stakan áhuga á. Góð dæmi um norræn félög sem flestir þekkja eru Carlsberg, HS.M, BS.O, Nokia og Ericsson, svo einhver séu nefnd. Svo eru teikn á lofti um að við getum bætt við fleiri markaðssvæðum á næstu misserum." Viggó telur að viðskipti með íslensk verðbréf minnki ekkert með til- komu Ei:TRADE. „Fjárfestar munu án efa horfa í auknum mæli til erlendu markaðanna til að dreifa áhættunni í eignasöfnum sínum. E'TRADE er því góð og spennandi viðbót við íslenska markaðinn og gefur viðskipta- vinum okkar kost á fjölbreyttu viðskiptaumhverfi. Sem fyrr geta viðskipta- vinir Landsbankans stundað verðbréfaviðskipti með íslensk hlutabréf gegnum Einkabankann.“H!] Landsbankinn Landsbanki íslands hf. Austurstræti 11 Þjónustuver 410 4000 Swift: LAISISRE www.landsbanki.is info@landsbanki.is Landsbankinn Innborgun á E*TRADE stm Q00 Vefjið reikning til að greiða af og veýið E*TRADE reiknmgsnúmer ■ Stiingar tjjjj Engtsh mnocrgun a fTRAB relkningsnúmer o innbcrgun á E'TRACE f------------j ■ YIW M...... Ath. Oreieslurser&aretbrM. 2' : ii Verðbréí ■ Aram Q Valkostir Skýring greiðslu íj| Jjólk____j |1 Fyrirtgkij J O Efst á síðu O Prenta Ej-TRAPE t:t l.'l t.1 liLi:: :l Q ^ Eignasafn Viðskipti Markaí lir ; Þjónusta ► Verðbrélareikntngur ► Viðskipli k Virkar panlanir ► Viðsklptasaga ► Vflðsklptavakt ► Pentngalærslur ► Mínar upplýstngar Eignasafn Jón Jónsson Skipting eignaflokko 5% 73% 0% 22% □ Paningar 78% d) OECOOE GENETICS ST 18% □ CartUnKgB 5% I I SamooOvl A 1% 9
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.