Frjáls verslun - 01.09.2004, Page 9
Rúmlega 20 ára reynsla
Sögu E-TRADE má rekja allt aftur til 1983 og strax uoru
áherslur skýrar: Nota skyldi tæknina til að ná forskoti í
þróun og þjónustu og ennfremur að búa til uirði fyrir ein-
staklinga og heimili sem leita eftir betri stjórnun á fjár-
málum sínum.
Helstu kostir E*TRADE
* Lægri þóknanir en áður hafa þekkst
* Aðgangur að fleiri mörkuðum
• Uiðskipti með gjaldeyriskrossa á Netinu
• Hraðvirkari og einfaldari peningafærslur
• Þjónusta í höndum starfsfólks Landsbankans
* Hægt er að kynna sér kosti E-'TRADE og sækja
um aðgang á vef Landsbankans,
www.landsbanki.is
norrænu markaðirnir eru einnig spennandi og hagkvæmir og bjóða
upp á góða möguleika. Ég á von á því að norrænu markaðirnir komi
inn í myndina þegar vefurinn hefur fest sig í sessi og viðskiptavinir
okkar hafa kynnt sér möguleikana. Það eru alltaf einhverjir sem vilja
beina viðskiptum sínum að þeim fyrirtækjum sem þeir hafa sér-
stakan áhuga á. Góð dæmi um norræn félög sem flestir þekkja eru
Carlsberg, HS.M, BS.O, Nokia og Ericsson, svo einhver séu nefnd.
Svo eru teikn á lofti um að við getum bætt við fleiri markaðssvæðum
á næstu misserum."
Viggó telur að viðskipti með íslensk verðbréf minnki ekkert með til-
komu Ei:TRADE. „Fjárfestar munu án efa horfa í auknum mæli til erlendu
markaðanna til að dreifa áhættunni í eignasöfnum sínum. E'TRADE er
því góð og spennandi viðbót við íslenska markaðinn og gefur viðskipta-
vinum okkar kost á fjölbreyttu viðskiptaumhverfi. Sem fyrr geta viðskipta-
vinir Landsbankans stundað verðbréfaviðskipti með íslensk hlutabréf
gegnum Einkabankann.“H!]
Landsbankinn
Landsbanki íslands hf.
Austurstræti 11
Þjónustuver 410 4000
Swift: LAISISRE
www.landsbanki.is
info@landsbanki.is
Landsbankinn
Innborgun á E*TRADE stm Q00
Vefjið reikning til að greiða af og veýið E*TRADE reiknmgsnúmer
■ Stiingar
tjjjj Engtsh
mnocrgun a fTRAB relkningsnúmer
o innbcrgun á E'TRACE f------------j
■ YIW
M...... Ath. Oreieslurser&aretbrM. 2'
: ii Verðbréí
■ Aram
Q Valkostir
Skýring greiðslu
íj| Jjólk____j |1 Fyrirtgkij
J
O Efst á síðu O Prenta
Ej-TRAPE t:t l.'l t.1 liLi:: :l Q
^ Eignasafn Viðskipti Markaí lir ; Þjónusta
► Verðbrélareikntngur ► Viðskipli k Virkar panlanir ► Viðsklptasaga ► Vflðsklptavakt ► Pentngalærslur ► Mínar upplýstngar
Eignasafn Jón Jónsson
Skipting eignaflokko
5%
73%
0%
22%
□ Paningar 78%
d) OECOOE GENETICS ST 18%
□ CartUnKgB 5%
I I SamooOvl A 1%
9