Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2004, Side 15

Frjáls verslun - 01.09.2004, Side 15
Hluti kvennanna sem stóðu að ráðstefnunni, Myndir: Geir Ólafsson Láttu drauminn rætast! Hópur kvennemenda úr Háskólanum í Reykjavík stóð nýlega fyrir ráðstefnu um konur í íslensku atvinnulífi undir yfirskrift- inni „Láttu drauminn rætast!" og var ráðstefnan hluti af Framapoti 2004. Jón G. Hauksson, rit- stjóri Fijálsrar verslunar, Jjallaði um aukin hlut kvenna sem leiðtoga í íslensku athafnalífi, dr. Guðrún Pétursdóttir flutti erindið „í gegnum glerþakið“ og Guðbjörg Glóð Logadóttir fyallaði um það að byrja með tvær hendur tómar. Frú Vigdís Finnbogadóttir, fv. forseti Islands, leiddi að lokum umræður.H!] Vitnað 1 Visbendingu Askriftarsími: 512 7575 Þannig hefur hlutfall skráðra sjávar- fyrirtækja, eins og Kauphöllin skil- greinir þau, lækkað úr um 40% þegar það var hæst árið 1997 í um 6% á þessu ári. Meðalstærð sjávar- útvegsfyrirtækjanna hefur einnig aukist lítið í samanburði við meðal- tal allra fyrirtækja í Kauphöllinni. Þórður Friðjónsson [Erlendar fjárfestingar í sjávarútvegi). Samkvæmt tölum Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, jukust skatttekjur hins opinbera á íslandi úr tæpum 32% af lands- framleiðslu árið 1990 í rúm 40% árið 2003. Á sama tíma jókst skatt- heimta í löndum 0ECD um 1-2% af landsframleiðslu. Sigurður Jóhannessan (Skattahækkanir). Enn eimir þó eftir af þeirri hugsun hjá sumum stjórnmálamönnum að þeir séu slyngari en markaðurinn í þvi að skipa málum á betri veg. Á ég þar ekki hvað síst við tryggð þeirra við íslensku krónuna og vaxta- visku þeirra. Guðmundur Magnósson (Áhættustýring í ólgusjó heimsviðskiptanna). Viðskiptahallinn var 4,1% á síðasta ári og er áætlað að hann verði 7,3% í lok þessa árs. Fjármálaráðuneytið spáir enn fremur að hallinn haldi áfram að vaxa og verði 11 % á næsta ári og 13,5% árið 2006. Ef sú spá rætist er það einn mesti við- skiptahalli í utanríkisverslunarsögu íslands. Þá er það spurning hvort krónan þolir álagið. Eyþór íuar Jónsson (Islenskur halli og krónan). 15
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.