Frjáls verslun - 01.09.2004, Page 20
„Viö höfum markað okkur þá stefnu að fjárfesta í fáum fyrirtækjum en leggja jafnan nokkuð mikið undir þar sem við fjárfestum
og hafa þannig áhrif á framvindu mála. Við tökum sjálfsagt umtalsverða áhættu með því en við munum hins vegar leggja okkur
alla fram um að hlutirnir gangi upp,“ segir Ólafur Ólafsson.
hjá SÍF vorum svo lánsöm að fá til starfa sem forstjóra Jakob
Sigurðsson sem búsettur hefur verið erlendis sl. 10 ár. Hann
mun brátt flytja heim til íslands með tjölskyldu sína og stjóma
fyrirtækinu héðan úr höfuðstöðvum þess en trá því að hann
kom til starfa í júní hefur hann mest verið erlendis að vinna í
því viðamikla verkefni sem nú hefur verið kynnt.
Við stefnum að því að selja 20 milljarða í hlutafé
á íslandi. Útboðið fer fram á næstu vikum og
gemm við ráð fyrir að ljúka því nú í nóvember,“
segir Olafur og staðfestir að útboðið sé eitt
það stærsta sem fram hafi farið hér, sennilega
stærsta útboðið næst á eftir útboði KB banka
sem hljóðaði upp á 50 milljarða.
Uppfylltar væntingar SÍF SH og SÍF hafa löngum verið
í viðræðum um samstarf eða samruna, sérstaklega með
erlenda markaði í huga. „Það var ljóst að mestu hagræð-
ingarmöguleikamir vom í samruna félaganna í Bandaríkj-
unum. Þar hefði verið hægt að hagræða í rekstrinum og
spara þannig vemlega tjármuni
til hagsbóta fyrir hluthafa félag-
anna. Hins vegar vom aðal-
sóknarfæri félaganna í Bret-
landi en þar hefði starfsemi
þeirra verið mjög áhugaverður
gmnnur fyrir frekari sókn inn á
þann mikilvæga markað," segir
„Það hafa orðið kynslóðaskipti,
t.a.m. í útgerðinni, og fyrirtækin
eru feiknarlega góð, flinkir menn
fullir af eldmóði sem reka þessi
félög. Mér finnst vera mikil
dýnamík í þeim,“ segir Ólafur.
20