Frjáls verslun - 01.09.2004, Page 33
Spástefnan var ágætlega sótt og kann Frjáls verslun öllum þeim gestum sem mættu bestu þakkir. FV-myndir: Geir Olafsson
Spástefna ParX og
Spástefna Frjálsrar verslunar og ParX viðskipta-
ráðgjafar á Nordica hótelinu 7. október sl. var vel
heppnuð. Þessi dagur var útgáfudagur bókar Frjálsrar
verslunar, 300 stærstu. Farið var ofan í það hvað árið 2005
bæri í skauti sér. Fyrirlesarar voru Geir Haarde ijármála-
ráðherra, Róbert Wessman, forstjóri Actavis, Benedikt
Frjálsrar verslunar
Jóhannesson, framkvæmdastjóri Heims, Arnór Sighvats-
son, aðalhagfræðingur Seðlabankans, Þröstur Sigurðsson,
ijármálaráðgjafi hjá ParX og Jón G. Hauksson, ritstjóri
Frjálsrar verslunar. Fyrirhugað er að gera þessa spástefnu
að árlegum viðburði og tengja hana útgáfu bókar Frjálsrar
verslunar, 300 stærstu. SD
Benedikt Jóhannesson, framkvæmdastjóri Heims.
Geir Haarde fjármálaráðherra.
Róbert Wessman, forstjóri Actavis.
Arnór Sighvatsson, aðalhagfræðingur
Seðlabankans.
Þröstur Sigurðsson, fjármálaráðgjafi hjá
ParX.
33