Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2004, Síða 36

Frjáls verslun - 01.09.2004, Síða 36
Fjarhitun hf. Alhliða verkfræðistofa með mikil umsvif á sviði jarðhitanýtingar Uerkfræðistofan Fjarhitun hf. ueitir alhliða ráðgjafaþjónustu á suiði bygginga- og uélauerkfræði auk umhuerfis- og þéttbýlis- tækni. í ráðgjöfinni felst marguísleg áætlanagerð, hönnun og framkuæmdaeftirlit. Umsuifin eru mest á suiðum tengdum jarðuarma- nýtingu en einnig hefur fyrirtækið tekið að sér stór og smá uerkefni uið húsbyggingar, gatnagerð, fráueitukerfi, uatnsueitukerfi, byggingar- skipulag og iðnfyrirtæki. Framkuæmdastjóri Fjarhitunar er Sigþór Jóhannesson byggingauerkfræðingur. Aðdragandinn að stofnun Fjarhitunar var verkfall verkfræðinga árið 1962, sem stóð lengi. Hitaveita Reykjavíkur hafði fengið lán hjá Alþjóðabankanum til stækkunar hitaveitunnar. Þá störfuðu flestir verk- fræðingar hjá ríki eða borg og meðal annars þrír hjá Hitaveitunni. Þeir ásamt fjórða verkfræðingnum stofnuðu Fjarhitun beinlínis til að geta tekið að sér þetta verk sem var í biðstöðu út af verkfallinu. Það varð svo ekki aftur snúið og fyrirtækið efldist fljótt og víkkaði út starfsemi sína. í dag eru starfsmenn 48, þar af eru 38 verk- og tæknifræð- ingar. Hluthafar er 16 og starfa 14 þeirra hjá fyrirtækinu. Frá og með næsta ári verður fyrirtækið eingöngu í eigu starfsmanna. Fjölbreyttur verkefnalisti Allt frá stofnun Fjarhitunar hefur fyrirtækið hannað stóran hluta hita- veitukerfis Orkuveitu Reykjavíkur, þar á meðal flestar dælustöðvar veit- unnar, miðlunargeyma, Nesjavallaæð og aðrar aðveituæðar, svo sem Reykjaæðar, Suðuræð, dreifikerfi í Reykjavík, Kópavogi og Garðabæ. Á síðustu árum hefur mikið verið unnið að endurnýjun dreifikerfa í eldri hverfum Reykjavíkur. Fjarhitun hannaði Nesjavallavirkjun í samvinnu við aðrar verkfræðistofur og vinnur nú að hönnun Hellisheiðarvirkjunar. Meðal annarra stórra verkefna, sem Fjarhitun hefur fengist við, má nefna verkfræðiþjónustu fyrir Hitaveitu Suðurnesja, fyrst áætlun um stofnun og síðan hönnun orkuversins í Svartsengi, dreifikerfis, aðveitu- æða, dælustöðva og miðlunargeyma. Nú vinnur Fjarhitun ásamt fleirum að hönnun raforkuvers á Reykjanesi. Þá er Fjarhitun aðili að eftirliti við Kárahnjúkavirkjun. Fjarhitun hefur unnið allnokkuð að skipulagsverkefnum og hannað burðarvirki bygginga af ýmsum stærðum úti um allt land. Þá hefur fyrirtækið hannað hita-, vatns-, frárennslis-, vatnsúða- og loftræsti- kerfi í margar byggingar og fengist við viðhald bygginga svo eitt- hvað sé nefnt. Á síðari árum hefur Fjarhitun sérhæft sig í hönnun snjóbræðslukerfa, einkum stýringu stórra kerfa til að ná fram sem mestri rekstrarhagkvæmni. Fjarhitun hefur unnið margvísleg verkefni á sviði vélaverkfræði fyrir iðnfyrirtæki, svo sem Alcan CÍsal), Norðurál, Járnblendiverksmiðjuna, Steinullarverksmiðjuna og Hampiðjuna. Góð verkefnisstaða „Verkefnisstaðan er góð í dag,“ segir Sigþór, „Stóru verkefnin sem við erum með verða í gangi næstu tvö til þrjú ár. Þá erum við einnig með mörg önnur verkefni í vinnslu. Það verður samt alltaf að standa vakt- ina og hugsa til framtíðar og við höfum af og til tekið að okkur erlend verkefni þó þau hafi aldrei verið stór þáttur í starfseminni. Það er dýrt ■imfeVifijitfli.fi Verkefnisstjórafundur hjá Fjarhitun. Talíð frá vinstri: Sigurður Guðjónsson, hönnunarstjóri Hellisheiðarvirkjunar, Oddur B. »son yfirverkfræðingur, Sigþór Jóhannesson framkvæmdastjóri, Þorleikur lóhannesson, verkefnisstjóri veitukerfa, Yrsa Sigurðardóttír, tæknístjóri við og Páll Guðmundsson, hönnunarstjóri Reykjanesvirkjunar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.