Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2004, Page 40

Frjáls verslun - 01.09.2004, Page 40
Ævintýri GUNNLAUGUR UG KÖGUN 1988 Kögun hf. stofnuð til að taka þétt í hönnun hugbúnaðar fyrir ratsjárstöðvar hér á landi. 1933 Kögun kaupir eigin hlutabréf í miklu magni og færir niður hlutafé. 1997 Keypt umboðið fyrir Navision á íslandi. 1997 Keyptur stór hlutur í Nýherja, hluturinn seldur aftur tveimur árum síðar. 1999 Keyptur stór hluti í Intis hf. og yfirtaka reynd. Gekk ekki og þá selt til (slandssíma. 1999 Kaupir Verk- og kerfisfræðistofuna, VKS. 9003 Reynir í janúar yfirtöku á Landsteinum sem heldur vilja sameinast Streng. 9003 Selur Navision ísland ehf. til Microsoft. 2003 Kaupir í ágústmánuði Ax hugbúnaðarhús sem til varð 1999 eftir samruna fyrir- tækjanna TOK, Kerfi, hugbúnaðarsviðs Tæknivals og deildar frá Skýrr. 2003 Kaupir í desember Hug hf. af EJS - og seinna í sama mánuði Landsteina - Streng hf. 2004 Kaupir í febrúar aukinn hlut f Aston Baltic í Lettlandi, eiga 2/3 hluta é eftir. 2004 Selur í apríl og ágúst hluti í Alpha Landsteinar í London og Landsteinar Hollandi. 2004 Samið í maí og júní um yfirtöku á Columbus IT í Danmörku og víðar, en hætt við. 2004 Kaupir í ágúst 35,77% hlut í Opin Kerfi Group. 2004 Yfirtekur í október Opin Kerfi Group. Yfirtakan á Opnum kerfum Group er nýjasta ævintýrið. Gunnlaugur og Frosti Bergsson náðu ekki saman um breyttan fókus. Upp kom pattstaða og Gunnlaugur hjó á hnútinn. Sú hugmyndafræði sem Kögun hefur starfað eftir í áranna rás er að fyrirtæki, sem keypt eru, lifa áfram sem sjálfstæð fyrirtæki í stað þess að sam- einast móðurfélaginu," segir Gunnlaugur M. Sigmunds- son, forstjóri Kögunar hf. „Fyrirtæki í eigu Kögunar eiga áfram í innbyrðis sam- keppni hvort við annað úti á markaðnum en hafa jafn- framt skýr árangursmarkmið sem móðurfélagið setur. I dag er uppbygging fyrirtækisins í rauninni sú að Kögun er orðin einskonar safn fyrirtækja og andlit þeirra út á við á hlutabréfamarkaði.“ Terta en ekki sneið Nú í október eignaðist Kögun hf. nærfellt 70% í Opnum Kerfum Group hf. eftir að hafa eignast 35,77% hlut í fyrirtækinu í ágúst síðastliðnum. Kögun ætlaði að ná í væna sneið, en fær nú kökuna alla, því eftir að hafa eignast yfir 40% hlut í skráðu fyrirtæki verður að gera öðrum hluthöfum yfirtökutilboð. „Markmið okkar í upphafi var ekki endilega að eignast meira en þennan rúmlega þriðjungs hlut í Opnum Kerfum, en við ætluðum okkur hins vegar að hafa afgerandi áhrif á reksturinn og til þess töldum við okkur komna með nógu stóran hlut. Hins vegar skal engin dul á það dregin að við og fyrri eigendur náðum ekki saman um áherslubreytingar og breyttan fókus. Upp kom pattstaða og höggva varð á hnútinn," segir Gunnlaugur. „Hins vegar skal engin dul á það dregin að við og fyrri eigendur náðum ekki saman um áherslubreytingar og breyttan fókus. Upp kom pattstaða og höggva varð á hnútinn," segir Gunnlaugur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.