Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2004, Side 45

Frjáls verslun - 01.09.2004, Side 45
i fjárfestingum Frosti Bergsson fékk tæpa 1,4 milljarða fyrir hlut sinn í Opnum kerfum. Hann fékk m.a. greitt með bréfum í Kögun og á þar núna rúm 4% hlut. Mér finnst sennilegt að ég helgi mig áfram upplýs- inga- og tölvutækninni að einhveiju leyti. Þetta er vettvangur þar sem ég hef starfað síðustu þrjátíu árin og tel mig þekkja sviðið orðið býsna vel bæði hérlendis og á Norðurlöndunum. Fjárfestingar og stjómarseta í félögum er það sem ég sé fýrir mér, en annars er of snemmt að segja til um þetta. Næstu vikumar ætla ég að nota til að losa mig út úr þeim verkefiium sem ég hef haft með höndum og þegar því er lokið er hægt að huga að nýjum verkefnum," segir Frosti Bergsson, fráfarandi stjómarformaður Opinna Kerfa Group. Mitt álit var að eðlilegra væri af hálfu Kögunar að gera yfirtökutilboð ef þeir hefðu hug á því að ráða félaginu. Óeðlileg krafa Kögun eignaðist síðsumars ríflega þriðjungs- hlut í Opnum Kerfum Group með kaupum af Straumi - tjár- festingabanka sem var stærsti hluthafi félagsins. Frosti segir viðskiptin hafa komið sér á óvart og ekki síður fram- hald málsins, það er þegar Kögunar- menn fóm fram á að fá þrjá menn af fimm í stjóm, þrátt týrir aðeins 35% _________________ eignarhlut. „Mér fannst slíkt óeðlilegt í ljósi þess að þeir áttu ekki ráð- andi meirihluta. Mitt álit var að eðlilegra væri af hálfu Kögunar að gera yfirtökutilboð ef þeir hefðu hug á því að ráða félaginu. Þannig taldi ég meðal annars að best mætti tryggja hagsmuni allra hluthafa," segir Frosti. Samkomulag náðist um lyktir málsins í anda þess sem Frosti nefndi, það er að Kögun hefur nú gert yfirtökutilboð í félagið. tvennu móti; annars vegar með hlutabréfum og hins vegar með samsvarandi upphæð í peningum. Eignarhlutur Frosta í Kögun er eftir þetta um 4-5% og er hann þannig 2. til 3. stærsti hluthafinn í félaginu. Þolinmæði og ör þróun Undanfarin ár í tölvugeiranum hafa verið næsta mögur borið saman við aldamótaárin. „Þolinmæði hefur því verið lykilatriði," segir Frosti. Hann segir að í kringum 2000 hafi til að mynda bankar og síma- iýrirtæki flárfest mikið í tölvubúnaði, en svo stigið á bremsuna. „Nú er orðið tímabært að endumýja eldri búnað. Þar leggja menn æ meiri áherslu á öryggismál og stæni gagnageymslur. Ekki er óalgengt að týrirtæki þurfi núna að geyma hundraðfalt meira af gögnum en týrir fjórum til fimm árum. Það em þessi viðskipti meðal annars sem skýra 30% veltuaukn- ingu OKG í ár. Við höfum séð mikla þróun í tölvugeiranum síðustu ár og margar nýjungar em að koma inn. Þráðlausu tæknina ber hæst sem og samruna tölva og GSM-síma. Framfarimar em miklar og þróunin ör, rétt eins og raunin hefúr verið þessi þijátíu ár sem ég hef starfað á þessum vettvangi.“ HD Verður Stór í Kögun Frosti og Þróunarfélag Islands höfðu verið kjölfestufjárfestar í félaginu um áraraðir en eignarhlutur Þróunarfélagsins rann inn í Straum fjárfestingabanka í lok árs 2003. „Mín skoðun er að tjárfestingabanki eins og Straumur sjái sig ekki sem kjölfestufjárfesti til lengri tíma og við það þurfa aðrir hlutafar að búa,“ segir Frosti. Eignarhluti hans í Opnum Kerfum Group var 17% og er yfirtaka Kögunar miðað við gengi 26,8 sem þýðir að markaðsvirði Opinna Kerfa Group sé rúmur 8,1 milljarður króna. Frosti fékk því tæpa 1,4 milljarða lýrir hlut sinn. Eins og kemur annars staðar fram í þessari umijöllun greiðir Kögun týrir OKG með ÍSLENSKA AUGLÝSINGASTOFAN/SIA.IS ISP 23961 1 0/2004
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.