Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2004, Síða 62

Frjáls verslun - 01.09.2004, Síða 62
Útflutningsráð íslands: Víðtæk ráðgjafaþjónusta sniðin að þörfum íslenskra fyrirtækja Utflutningsráð íslands hefur gefið út bækiing þar sem kynnt er ráðgjöf Útflutningsráðs íslands og Viðskiptaþjónustu utanríkisráðuneytisins (VUR). Pessi sameiginlega þjónusta er tiltölulega nýtilkominn og hafa mörg fyrirtæki sýnt henni mikinn áhuga. Ráðgjöfinni er skipt í fimm þjónustuþætti: Útflutningsráðgjafa, uiðskiptafulltrúa í sendiráði, söluráð- gjafa erlendis, umboðsmannaráðgjafa og ráðgjafa um menningarmun í uið- skiptum, sem er ný þjónusta og byggir á breskri fyrirmynd. Helga Valfells forstöðumaður hefur haft ueg og uanda af undirbúningi og kynningu ráðgjafa- þjónustunnar ásamt Suanhuíti Aðalsteinsdóttur uerkefnisstjóra. „Útflutningsráð og Viðskiptaþjónusta utanríkisráðuneytisins voru með ráðgjafaþjónustu hvort í sínu lagi, þar til að gerður var samningur um samstarf á þessu sviði milli þessara aðila, sem teljast verður eðlilegt og mun hagkvæmara fyrir íslenskt atvinnulíf. [ kjölfarið fórum við að endur- skoða ráðgjafaþjónustu okkar og setja hana alla undir einn hatt," segir Helga Valfells. Víöfemt þjónustunet Helga segir að ferlið byrji hér á landi. „Við erum með hóp útflutningsráð- gjafa sem styrktur er af Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins. Útflutningsráðgjafar aðstoða fyrirtækin í áætlanagerð áður en til útflutnings kemur. Síðan erum við með viðskiptafulltrúa sem starfa í sendiráðum íslands og eru starfs- menn utanríkisþjónustunnar. Þeir vinna með fyrirtækjunum við leitun að markaði, skoða samkeppnina, athuga hverjir eru dreifiaðilar í viðkomandi atvinnugrein og fleira sem lýtur að undirbúningi og innkomu á markað. Viðskiptafulltrúar búa yfir mikilli sérþekkingu á viðskiptaháttum og mark- aðsmöguleikum á þeim svæðum þar sem þeir starfa. Söluráðgjafar eru ráðgjafar sem eru sérfræðingar (sérstakri atvinnu- grein og vinna með fyrirtækjum meðan þau eru að koma sér fyrir á markaðnum. Þeir búa yfir meiri sérþekkingu á einni atvinnugrein heldur en viðskiptafulltrúarnir, má nefna ráðgjafa í Bretlandi sem sinnir íslenskri tónlist og annan í New York sem er sérfræðingur í sjávarlíftækni. Umboðsmaðurinn er eitt stig ráðgjafaþjónustunnar. Sú þjónusta er fyrir þá sem eru að leita sér að nýjum umboðsmanni. Við erum í sam- starfi við ráðgjafa í Evrópu og Bandaríkjunum sem hafa sérhæft sig í að finna umboðsmenn fyrir fyrirtæki, ráðgjafarnir fara með fulltrúa fyrirtækis- ins á fund með umboðamanni og hjálpa til við að semja við hann. Við hófum þessa þjónustu vegna fjölda fyrirspurna frá fyrirtækjum." Almenn ánægja með ráðgjafaþjónustuna Helga segir að almenn ánægja sé hjá íslenskum fyrirtækjum með ráðgjafaþjónustuna og hið aukna samstarf við VUR og hina auknu tengingu við sendiráðin. „Okkar viðskiptavinir eru fyrirtæki af öllum 62 KYNNING
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.