Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2004, Page 63

Frjáls verslun - 01.09.2004, Page 63
stærðum og geröum. Allt frá því að vera nýir útflytj- endur, sem eru að leita að ráðgjöf við að móta fyrstu útflutningsstefnuna, í reynda útflytjendur sem eru að leita að ráðgjöf varðandi ný markaðssvæði." Útflutningsráð hefur boðið upp á ýmiskonar ráð- gjöf varðandi útflutning allt frá árinu 1992: „Þessi ráðgjöf hefur verið að þróast og orðið öflugri eftir því sem útrás fyrirtækja hefur orðið víðtækari. Um leið verður þörfin fyrir sérsniðna þjónustu meiri og þá þarf að koma sérþekking til hjá okkar ráðgjöfum. Sem dæmi má nefna að ný þjónusta hjá okkur er ..menningarmunur í viðskiptum". Við fengum styrk frá Evrópusambandinu til að þróa þessa þjónustu, sem gengur út á að menningarmunur og tungumál eigi ekki að vera viðskiptahindrun. Fyrirtæki geta leitað til okkar og fengið ráðgjafa í þrjá daga sem athugar hvort það sé menningarmunur eða tungu- málahindrun sem komi f veg fyrir að árangur náist á erlendum markaði. Þessi þjónusta hefur vakið mikla athygli. Reynsla Breta í þessum efnum leiðir í Ijós að menningarmunur og tungumálahindrun getur verið mikil viðskiptahindrun.“II] Svanhvít Aðalsteinsdóttir, verkefnastjóri ráðgjafasviðs, og Helga Valfells, forstöðumaður ráðgjafasviðs. Við getum: • Hjálpað til við áætlanagerð um útflutning og markaðs- stefnu • Metið viðbrögð fjarlægra markaða við vöru og þjónustu • Komið söluferlinu af stað með nýjum mörkuðum • Leitað umboðsmanna og dreifiaðila um allan heim • Greint hvort menningarlegur misskilningur sé hindrun í vegi fyrirtækis í erlendum viðskiptum Samþætt þjónustuna Ráðgjöf um tungumál °9 menningu ÚTFLUTNINGSRÁÐ ISLANDS Trade Council of lceland Borgantún 35 • IS-105 Reykjavík Sími: 511 4000 ■ Fax: 511 4040 63
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.