Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2004, Qupperneq 65

Frjáls verslun - 01.09.2004, Qupperneq 65
Hlutverk stéttarfélaga breytist ítakt viö alþjóðavæðinguna, stéttarfélögin verða ekki lengur verkalýðsfélög í hefðbundnum skiln- ingi heldur frekar þjónustufélög. Myndin er tekin af kennurum á Ingólfstorgi. Myndir: Geir Ólafsson við mönnun skipa. Það er ljóst að sá strúktúr sem hefur tíðkast er í raun úr sér genginn fyrir sumar tegundir fiskiskipa og að menn hafa ekki verið tilbúnir til að gera þær breytingar sem gera þarf. Þannig eru of margir í áhöfn á vissum tegundum fiskiskipa. Þetta er raunverulega það sem hann ríður á vaðið með. Hann vill reyna að ná fram hagræðingu með því að tala beint við sjómenn fyrst verkalýðshreyfingin og forystumenn sjómanna vilja ekki semja um breytingar.“ Vinnumarkaðurinn er í stöðugri þróun og það sama gildir um stéttabaráttuna. Gildi verkalýðsfélaganna er að breytast. Tryggvi Þór telur að það verði ekki neinar stórar breytingar í framtíðinni, að minnsta kosti ekki í fyrirsjáanlegri framtíð, en telur þó að vald verkalýðshreyfingarinnar sé tvímælalaust að losna. Það segir hann að sjáist t.d. í stéttabaráttunni við Kára- hnjúka og eigi örugglega eftir að sjást betur á næstu árum. „Við erum að upplifa breytingar sem hægt er að rekja til alþjóða- væðingar og þess að markaðurinn og heimurinn, sem við lifum í, þ.e.a.s. Evrópa, sé einn markaður," segir Tryggvi Þór. - Heldurðu að verkalyðsfélögin séu að detta út? „Ég held ekki að þau séu að detta út en ég held að völd þeirra fari minnkandi og tel að þetta sé einn birtingarháttur þess. Eðli launabaráttu hefur breyst á síðustu 15 árum. Áður þekktum við vel að verkalýðsfélög börðust hart fyrir hærri launum og tóku ekki tillit til efnahagsástandsins en núna virðist verkalýðshrcyfingin vera vel meðvituð um áhrif launa- hreytinga eða launahækkana á efnahagslífið og taka á því af nijög mikilli ábyrgð. Þetta á við hinn almenna vinnumarkað. bessi skilaboð virðast reyndar ekki hafa komist algjörlega öl skila til ríkisstarfsmanna. Þeir taka ekki jafnmikilli ábyrgð á hlutunum, samanber kennaraverkfallið.“ Verða þjónustufélög Þróunin verður smám saman og það gerist hægt og sígandi að hlut- verk stéttarfélaga og verkalýðsfélaga breytist. »Við höfum séð hvemig hlutverk VR hefur breyst og það hefur orðið nokkurs konar þjónustufélag fyrir aðildarmenn sína. VR gerir launakannanir til þess að fólk geti miðað sig við þann hóp sem það vill miða sig við og samið svo sjálft um sín laun, sjá um endurmenntun og annað slíkt. Ég held að verkalýðsfélög af gamla skólanum muni breytast meira yfir í þjónustufélög fyrir meðlimi." Vinnustaðasamningar fara vaxandi, að mati Tryggva Þórs, og þeim einstaklingum fer fjölgandi sem semja fyrir sjálfa sig ofan á gmnninn hjá stéttarfélögunum, ekki bara hjá einkafyrirtækjum heldur líka hjá hinu opinbera. „Yfirmenn ríkisstofnana hafa visst svigrúm til að semja við einstaklinga. Það er einhver gmnnur og svo geta menn bætt við sig eftir einhverjum fyrirframgefnum aðferðum," segir hann og telur að þessi þróun haldi áfram, sérstaklega meðal sérfræðinga og fagmenntaðra stétta. „En hvort þetta muni tíðkast í fram- tíðinni á stómm vinnustöðum, t.d. meðal verkamanna, það geri ég mér ekki alveg grein fyrir.“ - En hvað þýðir þetta fyrir hagkerfið; er þessi þréun e.t.v. for- senda fleiri starfa og auhins hagvaxtar? „íslenski vinnumark- aðurinn er í raun mjög sveigjanlegur ef horft er til meginlands Evrópu. íslenskir ráðamenn hafa haft vit á að binda ekki vinnu- markaðinn á klafa reglna sem gera hann ósveigjanlegan og em í því sambandi litnir öfundaraugum af félögum þeirra í t.d. Þýskalandi þar sem gera verður miklar breytingar til að auka sveigjanleika og skapa skilyrði til hagvaxtar. Ég tel að minnk- andi vald verkalýðsfélaganna sé tákn um að þeirra sé ekki þörf í jafnríkum mæli og áður. Heilbrigðri vinnulöggjöf hefur verið komið á fyrir tilstilli þeirra og er það vel, en vel menntað fólk er í flestum tilfellum fært um að semja fyrir sig sjálft. Jafnframt er mikilvægt að hafa í huga að sveigjanleiki er gmnnur- inn að framþróun og hagvexti. Rígbundinn vinnumarkaður leiðir til stöðnunar eins og við sjáum í Evrópu." HD Vinnustaðasamningar fara vaxandi, að mati Tryggva Þórs, og þeim einstaklingum fer fjölgandi sem semja fyrir sjálfa sig ofan á grunninn hjá stéttarfélögunum, ekki bara hjá einkafyrirtækjum heldur líka hjá hinu opinbera. 65
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.