Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2004, Síða 82

Frjáls verslun - 01.09.2004, Síða 82
EIGNAMIÐLUN: Menntun reynsla þekking og öryggi Eignamiðlun, sem er til húsa að Síðumúla 21, er elsta starfandi fasteignasalan á íslandi en hún var stofnuð árið 1957. Þar starfa tólf manns. Tveir eru lögfræðingar, fimm úr hópnum eru löggiltir fasteignasalar og tveir eru löggiltir verðbréfamiðlarar. „Það er ákaflega líflegt á fasteignamarkaðnum um þessar mundir og eftírspumin er mikil,“ segir Sverrir Kristinsson framkvæmdastjóri. „Við njótum þess sannarlega að hafa ára- tuga reynslu en hún kemur að miklum notum. Þekking, menntun og reynsla starfsmanna skiptir miklu máli. Öryggið verður meira og fólk metur það. Þetta em lykilatriði í starfsemi fyrirtækisins. Við höfum tekið eftír því þegar samkeppni hefur aukist á markaðnum að fólk gefur mikið fyrir að menn hafi langa reynslu. Við eigum marga trausta og góða viðskiptavini. Við emm líka heppin því viðskiptavinir okkar hafa reynst ömggir og traustir kaupendur og seljendur og það skiptir miklu máli.“ Eignamiðlun annast verðmat á íbúðar- og atvinnuhúsnæði Við höfum lagt mikla áherslu á sölu atvinnuhúsnæðis. Eigna- miðlun hefur selt sumar af þekktustu eignunum í Reykjavík, bæði höfuðstöðvar þekktra fyrirtækja og mörg af glæsileg- Meirí eftirspum en framboð á fasteignamarkaðnum ustu einbýlishúsunum á höfuðborgarsvæðinu og fallega sumarbústaði, t.d. við Þingvallavatn. Við emm með ýmiss konar atvinnuhúsnæði ___ tíl sölu - skrifstofuhúsnæði, verslunarhúsnæði og húsnæði fyrir hvers konar atvinnurekstur. Við höfum haslað okkur völl á því sviði og selt allmikið. Það er mikil eftírspum eftír slíku. Okkur vantar atvinnuhúsnæði á söluskrá vegna þess að það em svo margir fjárfestar sem vilja fjárfesta í atvinnuhúsnæði, sérstaklega ef það er í leigu. Við seljum líka mikið af íbúðarhúsnæði - bæði fullbúið og í smíðum. Okkur hefur verið falið að selja íbúðir í heilu blokkunum. Við emm t.d. að selja íbúðir í verðlaunablokk við Tröllateig í Mosfellsbæ. Einnig emm við að selja íbúðir í blokk í Norðlingaholti, 101 Skuggahverfi, Sjálandi í Garðabæ og við emm að selja íbúðir við Álfkonuhvarf í Kópavogi. Það er líka meiri eftírspum en framboð á íbúðamarkaðnum og okkur hefur vantað eignir á skrá. Menn em tilbúnir tíl að borga gott verð. Verð á húsnæði er tíltölulega hátt í dag og íbúðarhúsnæði hefur reynst góð fjárfesting. Hækkanir á íbúðarhúsnæði frá 1997 til þessa dags er um 100%.“ Sverrir segir að það hafi orðið miklar breytíngar á fasteigna- viðskiptum á síðustu áratugum. „Þetta var tíltölulega einfalt fyrir um 3040 ámm s.s. hvað varðar uppgjör lána og aðra skjalagerð. Nú hafa verið sett ný lög og hert á öllu. Við fögnum því. Það em gerðar auknar kröfur og það verður vonandi til þess að skapa meira öryggi fyrir viðskiptavinina.“!2] „Þekking, menntun og reynsla starfsmanna skiptir miklu máli. Öryggið verður meira og fólk metur það,“ segir Sverrir Kristinsson framkvæmdastjóri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.