Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2004, Síða 84

Frjáls verslun - 01.09.2004, Síða 84
„Það skiptir máli að vera með réttu vöruna á réttum tíma og á góðu verði," segir Jón Trausti Ólafsson, markaðs- og kynningar- stjóri Heklu. HEKLA: Enn meira rými fyrin vinnubíla Spáð er aukinni sölu á vinnubílum á næsta og jafnvel þamæsta ári. Þess vegna er búið að taka í notkun um 400 fermetra sýningarsal fyrir vinnubíla hjá Heklu. Sala á vinnubílum hefur aukist umfram sölu á hefðbundnum fólksbílum og er innflutningur á vinnu- bílum tæp 20% af heildarinnflutningi Heklu. „Það skiptir máli að vera með réttu vöruna á réttum tíma og á góðu verði. Það erum við svo sannarlega að gerasegir Jón Traustí Olafsson, mark- aðs- og kynningarstjóri. „Volkswagen er algjörlega búinn að endumýja sína línu af vinnubílum á þessu ári. Hvað það merki varðar emm við eigin- lega að tala um tvöföldun í sölu á milli ára. I fyrra vomm við með hlutdeild upp á 13% en núna emm við komin upp í 20% hlutdeild í Volkswagen.“ I fyrravetur var kynnt ný lína af Trans- porter sendibílnum frá Volkswagen. „Þeir em núna að koma fjórhjóladrifnir og sjálfskiptír en mikið hefur verið spurt um þær gerðir. Þessa bíla er hægt að fá í nokkur hundmð útgáfum og í raun hægt að klæðskerasníða hvem bíl þannig að hann henti sem best í reksturinn." Hjá Heklu fást einnig vinnubílar frá Skoda og Mitsubishi. Sala á L-200 pallbílnum frá Mitsu- bishi hefur t.d. aukist um 60% á milli ára en sala á pallbílum hefur aukist mikið á árinu. Margir kjósa rekstrarleigu. I vor var nýr Volkswagen Caddy kynntur og miðað við rekstrarleigu kostar hann 722 krónur á dag. „Við gerðum áætlun um sölu á 60 bílum á árinu en emm nú þegar búin að afhenda um 100 bila. Við höfum auk þess selt um hundrað tíl viðbótar þannig að við höfum selt þrefalt meira magn af þessum bílum en við gerðum ráð fyrir.“ Jón Trausti segir að góð reynsla hafi verið af vinnubílum hjá Hehlu og að endursöluverðið sé gott Á árinu fiuttí Hekia vélasvið sitt í Klettagarða en þar er boðið upp á þjónustu fyrir vömbíla frá Scania, Caterpillar landvélar og sjóvélar auk lyftara. Þar er auk þess hjólbarðaþjónusta fyrir flutn- ingatæki og þessa dagana er verið að setja upp fullkomna aðstöðu fyrir smurþjónustu og hvers kyns þjónustuviðhald. „Mestur vöxtur hjá okkur hefur verið í sölu nýrra og notaðra bíla á Bílaþingi Heklu en einnig á vélasviði þar sem þjónustuþátturinn hefur stækkað mikið.“ Hjá Heklu er lögð áhersla á að veita góða þjónustu og uppfylla væntingar og þarfir viðskiptavinanna. „Um leið viljum við að þetta sé góður vinnustaður fyrir starfsfólk Heklu en því hefur Ijiilgað nokkuð á þessu ári og er núna um 190 talsins.“Hl Opnaður hefur verið um 400 fermetra sýningarsalur fyrir vinnubíla hjá Heklu, Laugavegi 174. 84
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.