Frjáls verslun - 01.09.2004, Page 90
Mikil gróska er í Vildarkúbbi lcelandair," segir Helga Arna-
dóttir, forstöðumaður klúbbsins.
NOVEMBER ER TÍMINN
VILDARKLUBBUR ICELANDAIR:
Rúmlega 30.000
uildarferðir á árinu
IM gróska er í Vildarkúbbi Icelandair," segir Helga Ámadóttír,
forstöðumaður klúbbsins. „í dag eru um 130.000 félagar í
klúbbnum hér á landi. Um 20.000 nýir félagar hafa bæst í
hópinn á árinu. Korthafar safna vildarpunktum í viðskiptum sínum
við Icelandair, systurfyrirtæki þess og fjölmarga samstarfsaðila. Vildar-
klúbburinn er m.a. í samstarfi við VISA Island um útgáfu á sammerktu
greiðslukortí, Vildarkortí VISA og Icelandair. I hvert skiptí sem félagar
greiða með því korti sathast punktar í Vildarklúbbnum.“ Rúmlega 100
verslanir og þjónustufyrirtæki tengjast samstarfinu og gefa auk þess
viðbótarafslátt í formi punkta. ,Allar kannanir sem við höfum gert sýna
það svart á hvítu að handhafar þessara korta beina viðskiptum sínum
frekar tíl samstarfsaðilanna enda eru þeir meðvitaðir um að margt smátt
gerir eitt stórt og hver vill ekki eiga fyrir draumaferð sinni án nokkurrar
fyrirhafnar? Vildarpunktamir eru fljótir að sathast T.d. getúr flug með
Icelandair 3.000-14.400 punkta. Næsta vor hefja Icelandair beint flug til
San Francisco og nú þegar hafa margir bókað vildarferð þangað.“
Helga segir að síðustu misseri hafi verið mikið af spennandi tilboðum
sem klúbbfélagar hafi verið duglegir að notfæra sér. „Sérstaklega hafa
verið vinsæl 19.900-29.900 punkta tilboð á flugi til Evrópu og Banda-
ríkjanna sem og 1000 punkta bamatilboð til Evrópu. Það em fleiri
spennandi tilboð fram undan, bæði það sem eftir er ársins sem og á nýju
ári. ítarlegar upplýsingar um Viklarklúbbinn, samstarfsaðila hans og
þau tilboð sem em í gangi á hveijum tíma er að finna á vefsíðunni www.
vildarklubbur.is Við leitumst við að hafa ávallt spennandi tilboð í boði og
má í því sambandi nefna að í nóvember og desember em í gangi hótel-
tilboð innanlands, tvöfaldir punktar hjá Olís til 15. nóv. auk spennandi
jólatilboðs sem kemur út von bráðar."
Vömþróun er sífellt í gangi. Helga nefnir sem dæmi aukið samstarf
við Olis. Nú gefst viðskiptavinum Olis tækifæri til að safna vildar-
punktum óháð þvi hvemig greitt er; það þarf einungis að sýna SAGA
kortíð sem er félagakort Vildarkúbbsins. Saga kortíð er lika það kort
sem framvísa þarf í viðskiptum við Icelandair, Icelandair Hotels, Flug-
félag Islands, Saga Boutique og Hertz bílaleiguna
A vefsíðunni geta félagar lika fylgst með punktastöðu sinni og segir
Helga að oftar en ekki verði menn hissa á því hversu hratt punktum er
saíhað. „Það sem af er árinu hafa rúmlega 30.000 vildarferðir verið famar
sem sýnir að margir njóta þess ávinnings sem fylgir því að vera í Vildar-
klúbbi Icelandair. Þetta er spennandi valkostur fyrir þá sem finnst gaman
að ferðast og þá sem vilja lækka ferðakostnaðinn. Aðild að Vildaridúbbnum
kostar ekki neitt Auk þess að nota punkta sína í flug em menn að greiða
fyrir hótel og MaleiguMa, bæði hér innanlands sem og erlendis."
Landsbanki Islands og Skeljungur hafa nýtt sér samstarf við Vildar-
klúbb Icelandair á sjálfstæðan og árangursríkan hátt. Þannig safna
t.d. Vörðufélagar Landsbankans vildarpunktum hvort sem þeir greiða
með debet- eða kreditkortum auk þess að safna puntum fyrir önnur
viðskiptí við bankann.lH
4000 0014 3456
os.on
7899
SPEI\II\IAI\IDI TILB0Ð FRAM UI\IDAI\I
90
1