Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2004, Qupperneq 92

Frjáls verslun - 01.09.2004, Qupperneq 92
ROLEX, Í h ^ ^ J rpi j | 1 i t B M. _ j á> f ■i ■r l , ■■ i Li b£|: Frank Michelsen fyrir framan verslunina við Laugaveg 15. Hann segir að það sé æ algengara að fólk eigi úr til skiptanna. FRANCH MICHELSEN: Skartgnipur karlmannsins w ra- og skartgripaverslunin Franch Michelsen, Laugavegi 15, varð 95 ára á árinu. Jörgen Franch Michelsen, sem var danskur úrsmíðameistari, stofnaði fyrirtækið á Sauðár- króki. Sonur hans, Frank Michelsen, sem einnig lærði úrsmíði í Danmörku, stoihaði úraverslun í Reykjavík árið 1943 eftir að hann kom heim frá námi. Þremur árum siðar lokaði Jörgen Franch versluninni á Sauðárkróki, flutti suður og vann með syni sínum þar til hann féll frá. Frank vinnur nú með syni srnum, Frank U. Michelsen úrsmiðameistara, sem er framkvæmda- stjóri og eigandi verslunarinnar auk þess að vera formaður Ursmiðafélags íslands. Um 25 úrategundir fást í versluninni, bæði sígild og nútímaleg Frank segir að það sem einkenni verslunina sé að boðið sé allt frá því besta niður í ódýrara en það er þó alltaf vandað. „Rolex-úrin eru flaggskip okkar. Eg er einnig með úr frá Oris-framleiðendunum sem eiga 100 ára afmæli á árinu en úr frá Oris hafa fengist í verslun okkar í meira en hálfa öld. I tílefni afrnæfls þeirra voru framleidd númeruð úr í takmörkuðu magni sem verða verðmæt á meðal safnara og flár- festa. A árinu hef ég lagt áherslu á góða linu í svissneskum vélrænum úmm sem þýðir að þau ganga ekki fyrir rafhlöðum. Þar með em úr frá Auguste Raymond og fyrirtækinu Movado sem er þekkt fyrir glæsilega hönnun. A árinu tók ég við umboðinu á Hugo Boss úrunum. Það em Svisslendingar sem standa núna að baki framleiðslu þeirra þannig að mikil gæði einkenna þau. Ég hef flka lagt áherslu á að vera með 18 kt. gullúr. I versluninni fást einnig úr frá Diesel, Fossil, Kenneth Cole og Armani. Ég vfl líka nefna svissnesk herúr, „Swiss Mifltary“.“ Frank segir að það sé æ algengara að fólk eigi úr tfl skiptanna. „Karlar em að verða sífellt áhugasamari um úr en úr er skartgripur karlmannsins. Karlmenn vflja gjaman eiga svo- lítið öðmvísi úr. Flott úr.“ Nútímalegar veggklukkur frá hollenska fyrirtækinu NexTíme hanga á veggjunum. Sumar þeirra em handgerðar. „Fyrirtækið framleiðir mikið úrval og vel ég það sem ég tel að íslendingar vflji. Núna er ég mikið með klukkur úr áfl, stáfl og gleri en það smellpassar við innréttingalínuna sem einkennir eldhús í dag - stál, gler... Þess má geta að ég tek ekki nema frá einni upp í fimm klukkur af hverri gerð.“ I versluninni fást skartgripir frá danska hönnuðinum Georg Jensen. „Við erum með gull- flnuna í skartgripum og íáum bráðum úraflnuna Georg Jensen heldur upp á 100 ára afrnæfl á árinu. Það er verið að stokka upp framleiðsluna og breyta m.a. úraflnunni. Þegar hún er klár munu úrin tást í versluninni." Fyrir utan skartgripi frá Georg Jensen fást í versluninni skartgripir eftir íslenska og erlenda gullsmiði. ,ýfrmbönd og keðjur em mikið til innflutt, en hringir, hálsmen og eymalokkar em gjaman handsmíðuð. Við bjóðum auk þess upp á sérsmíði fyrir viðskiptavini okkar en við emm með gull- smiði á okkar vegum.“ BD 92
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.