Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2004, Side 100

Frjáls verslun - 01.09.2004, Side 100
„Viö erum með kynningartilboð í maí og september auk annarra tilboða næsta sumar," segir Jón Haukur Baldvinsson markaðsstjóri. ICELANDAIR: Beint flug til San Francisco Næsta vor býður Icelandair upp á beint flug til San Francisco á vesturströnd Banda- ríkjanna. Þetta er borg á 43 misháum hæðum og þykir borgarstæðið eitt af hinum fallegustu í Bandaríkjunum. Margir kannast við hæðimar úr kvikmyndum. Margir kannast líka við Golden Gate brúna úr kvikmyndum en hún er ein lengsta hengibrú í heimi. Sporvagnamir í borginni em margir hverjir litríkir og hafa lítið breyst frá síðari hluta 19. aldar. 18. maí -1. júní verður flogið tvisvar í viku, 2. júní - 31. ágúst verður flogið ijómm sinnum í viku og 1. september -15. október verður flogið tvisvar sinnum í viku. Flugið tekur um níu klukku- stundir. Fólk er þegar farið að bóka flug. „Við emm með kynningartilboð í maí og september auk annama tilboða næsta sumar,“ segir Jón Haukur Baldvinsson markaðsstjóri. „Við leggjum m.a. áherslu á hópa og hvetjum þá til að hafa samband og við gemm þeim tilboð. Við leggjum líka áherslu á „flug og bíl“ en það er svo mikið af áhugaverðum stöðum sem fólk getur ekið til, svo sem Los Angeles, San Diego, Las Vegas og Seattle." Norðan San Diego er Palomar stjömu- skoðunarstöðin en þar er einn stærsti stjörnukíkir heims. Þá er vert að nefna Sanoma og Napa-dalinn sem em stærstu vínekmlönd Bandaríkjanna. í lista- mannabænum Monterey er tilvalið að ganga um slóðir John Steinbeck’s á Cannery Row. Svo er hægt að keyra til Mexíkó og fljúga til Hawaii. Möguleikamir em margir. Jón nefnir að San Francisco sé mikil menningarborg. I því sam- bandi má nefna San Francisco ballettinn þar sem Helgi Tómasson ræður ríkjum. Þá er mikið úrval af góðum veitingastöðum. Einn fjölsóttasti ferðamannastaður í Kalifomíu er Fisher- man’s Wharm sem er einmitt í San Francisco. Þar em m.a. undarleg söfn og góðir veitingastaðir. Kínahverfið í borginni er heill heimur út af lýrir sig. Ekki er um að ræða „hefðbundið" Kínahverfi eins og víða má finna í stórborgum heldur er fólk af kínverskum ættum þar með eigin skóla, banka, verslanir og sjúkrahús - og náttúrlega veitinga- staði. Þetta er lítið Kína í vestrænni borg. Margir Islendingar kann- ast við Alcatraz-fangelsið úr kvikmyndum. Með tilkomu þessa beina flugs gefst enn fleirum tækifæri til að stiga þar inn fæti og skoða þessa þekktu byggingu. Til að gera andrúmsloftið sérstakt eru ýmis hljóð spiluð íýrir gesti þannig að þeir geri sér í hugar- lund stemmninguna sem ríkh þegar brotamenn sátu þar á bak við lás og slá. 03 Frá San Francisco er hægt að ferðast til Los Angeles, Las Vegas, fljúga til Hawaii... 100
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.