Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2004, Síða 104

Frjáls verslun - 01.09.2004, Síða 104
Hreyfi-hugleiðsla er aðalrétturnn! Bandarískar rannsóknir sýna að streita kostar fyrirtækin og atvinnulífið stórar Qárhæðir því að streitan kemur jafnt niður á vinnunni sem einkalífi. Eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Við þurfum öll að vinna gegn streitunni og því betur sem við gerum það þeim mun betur líður okkur. Þegar streitu- stigið er lágt verða afköstin margföld, við erum meira skapandi, fáum fleiri hugmyndir og við verðurn mun ánægðari en þegar við erum stressuð. Rannsóknir 1 Bandaríkjunum hafa leitt í ljós að stór hluti þeirra sem leggjast inn á sjúkrahús fer þangað vegna streituverkandi þátta. Þetta fólk hefur kannski verið stressað og illa sofið þegar það fer í vinnuna og þess vegna verður það frekar fyrir slysi á vinnustaðnum eins og í verksmiðjum. Ef við erum stressuð í vinnunni þá veikjumst við oftar og meira, fáum flensu frekar en ella. Þegar heim er komið tökum við oft út pirring og streitu á heimilisfólkinu. Ef stressið er mikið kemur það niður á svefni, ástarlífið fer veg allrar veraldar og okkur líða illa. Smám saman kemur að því að við fáum sjúkdóma, t.d. hjartasjúkdóma, bakveiki og marga aðra sjúkdóma," segir Ægir Rafn Ingólfsson tannlæknir. Takast á Við Streituna Ægir Rafn heldur námskeið í Kram- húsinu sem leiðbeinir fólki að takast á við of mikla streitu og gera það betur í stakk búið að þola hið dags daglega áreiti sem getur valdið streitu. Um er að ræða námskeið sem Ægir Rafn hefur sjálfur sett saman úr ýmsum áttum eftir að hafa verið mjög stressaður. Hann hefur reynt ýmislegt á eigin skinni. Byrjaði fyrst að stunda jóga 1991, fór síðan í eróbikk, maraþon, spinning, hugleiðslu og ýmislegt annað frá 1995. A námskeiðinu nú hefur Ægir Rafn tínt saman allt það sem hefur gagnast honum sjálfum best. Þessar æfingar koma úr eróbikk, NLP meðferðar- og sjálfs- hjálparaðferðum, jóga, chi gong Ægir Rafn Ingólfsson tannlæknir hjálpar fólki að takast á við streituna í daglegu lífi. Fullyrða má að streitan kosti þjóðfélagið og fyrirtækin formúu samkvæmt bandarískum rannsóknum. Mynd: Geir Ólafsson 104
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.