Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2004, Page 107

Frjáls verslun - 01.09.2004, Page 107
Iceland Express flýgur til Stansted eins og Kell Ryan er nokkurs konar sendi- Geoff Conlon, framkvæmdastjóri við- herra Ryanairs en hann lét af störfum skiptaþróunar á Stansted. svo mörg önnur lágfargjaldaflugfélög. þar eftir að hafa verið markaðsstjóri félagsins í Evrópu. setja til hliðar um 10-15% af veltunni í „stríðskistuna" sína, eins og Kell Ryan kallar það, á hverju ári í 10-11 ár. „Mörg fyrirtæki eiga ekki svona varasjóð að grípa til en við höfum sett peninga til hliðar til að eiga á rigningardögum. Maður veit aldrei hvað bíður manns handan við homið. Þetta þýðir líka að við eigum varasjóð ef eldsneytisverð hækkar rnikið," segir hann en vara- sjóður Ryanair nemur 1.000 milljörðum evra (1 billion). Ryanair hefur 11 starfsstöðvar í Evrópu og telur markaður- inn um 450 milljónir manna. Um 23 milljónir manna flugu með félaginu á síðasta ári en sætanýting félagsins er 87 prósent. Ryanair flýgur á 150 áfangastaði og er leggurinn í mesta lagi um 2,5 klukkustunda flug. Félagið hefur höfuðstöðvar sínar á Stansted sem er sá flugvöllur sem stækkar mest í Evrópu. Búist er við að yfir 21 milljón farþega fari um flugvöliinn á þessu ári og að yfir 25 milljónir manna fari um hann árlega innan skamms. Heimurinn er að skreppa saman og fjarlægðimar styttast. Fólk er farið að hugsa öðmvísi hvað ferðalög varðar. Menn vilja gjaman geta hoppað upp í flugvél með sama hætti og menn hoppa upp í lest. Stefnt er að því að tenging við Norður- Ameríku, Indland og Asíu verði tekin upp á næstu ámm. SD lceland Express Iceland Express var stoíhað síðla árs 2002 og flutti það rúm- lega 136 þúsund farþega árið 2003. Meðalsætanýting var 75 prósent. Félagið flaug einu sinni á dag til London og einu sinni á dag til Kaupmannahafnar. Það sem af er 2004 hefur Iceland Express flutt 210 þúsund farþega og er meðalsætanýtingin 74 prósent. Aætlað er að farþegar félagsins verði 270 þúsund á þessu ári. Ieeland Express var með eina þotu í notkun til 1. apríl 2004 þegar önnur bættist við. Þá var farið að fljúga tvisvar á dag til áfangastaða félagsins. Starfsmenn Iceland Express em 75, eða um 3.600 farþegar á hvem starfs- mann. Sambærileg tala hjá Ryanair er 10 þúsund og tæplega eitt þúsund hjá Icelandair.SU
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.