Frjáls verslun - 01.09.2004, Síða 108
Baggalutur.is
Ingólfur Bender, forstöðumaður Greiningar íslands-
banka, segir að Baggalutur.is sé ansi góð síða enda
sé þar gert góðlátlegt grín að því sem er að gerast í
þjóðfélaginu.
www.kvennaslodir.is ★★★
Athyglisverður vefur, gagna-
banki um jafnréttismál og
konur og málefni þeirra.
Hér er ýmislegt fróðlegt og
íint að finna. Vefurinn lítur
prýðilega út en virðist þó
vera nokkuð þungur og svifa-
seinn við iýrstu notkun. Galli
er að ekkert kemur upp um
kvensérfræðinga þegar smellt er á „meira“ á efstu fréttinni á forsíð-
unni. Mætti vera léttara yfirbragð og fleiri myndir. 33
www.elin.is ★★★^
Einstaklega fallegur og
áhugaverður vefur íþrótta-
fræðings sem kennir Rope
Yoga. Inngangurinn er
óþarfur en vefurinn gefur að
öðru leyti ítarlegar og góðar
upplýsingar um Rope Yoga
og starfsemi Elinar. Margar
myndir og vefurinn er léttur
og skemmtilegur. Spuming hvemig vefurinn finnst á leitarvélum því
hann er væntanlega sölutæki ekkert síður en upplýsingaveita fyrir
Elínu. 33
Þær em fjölmargar heimasíðumar sem Ingólfur
Bender, forstöðumaður Greiningar íslandsbanka,
heimsækir daglega og þá oftast í tengslum við
vinnuna. Þar má helst nefna heimasíðu Kauphallar-
innar, heimasíðu Hagstofunnar, Seðlabankans og allar
helstu gagnaveitumar en þetta segir hann að séu ekki
endilega uppáhaldssíðumar sínar í þeim skilningi að
sér finnist þær skemmtilegastar. Það sé langt í frá.
„Þegar ég dett inn á Netið á kvöldin þá er það aðal-
lega eitthvað tengt áhugamálum mínum, þ.e.a.s. tónlist
og ferðalögum. I tónlistinni finnst mér þessa dagana
mest gaman að heimasíðu iTune Music Store en þar
er m.a. hægt að hlusta á allt það nýjasta í heimi tón-
listarinnar. Varðandi ferðalög er varla hægt að segja að
ég eigi mér einhveija uppáhaldsvefsíðu heldur flakka
ég á milli þeirra tjölrnörgu veija sem geta gefið manni
upplýsingar í þeim málum. Það er þó einn vefur sem ég
hef ferlega gaman af. Hann tengist ekki ofangreindum
áhugamálum mínum beint a.m.k. en ég dett oft inn á
hann þegar ég vafra um netið heima. Þetta er www.
baggalutur.is. Þar er mikið af hnyttinni umræðu um
margt af því sem efst er á baugi í þjóðfélagsmálum.
Aðstandendur síðunnar hafa skemmtilega sýn á tilver-
una. Húmor af bestu gerð,“ segir Ingólfur.
„Eg hef gaman af því að hoppa inn á þessa síðu.“ 33
108
www.kornax.is ★★
Wið fyrstu sýn smart vefur
hjá iyrirtæki sem maður
leiðir sjaldan hugann að.
Þegar nánar er skoðað er
hann bara ágætur en þó
viðamikill og ítarlegur. For-
síðufréttin er hefðbundin
með „velkomin“-texta sem
slekkur algerlega á athygl-
inni. Vefurinn virðist almennt séð veita góðar upplýsingar um tyrir-
tækið, starfsemi þess og framleiðslu. Mikið er af uppskriftum.S3
★ Lélegur
★ ★ Sæmilegur
★ ★★ G«ur
★ ★★★ Frábær
Miöaö er viö framsetningu og útlit,
upplýsinga- og fræöslugildi,
myndefni og þjónustu.
Guðrún Helga Sigurðardótlir.
ghs@heimur.is