Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2004, Side 109

Frjáls verslun - 01.09.2004, Side 109
Kristján Már Hauksson, framkvæmdastjóri íslenskra fyrirtækja. Galdurinn við markaðs- setningu á Netinu Með vaxandi notkun Intemetsins hefur mikilvægi vefleitarvéla orðið æ ljósara og samkvæmt nýlegum könnunum nota yfir 75% þeirra sem vafra um Netið leitarvélar til að finna þá vöm og þjónustu sem þörf er á hverju sinni. í dag þykir ekkert sjálfsagðara en að eiga bankaviðskipti, telja fram til skatts, kaupa vömr, hlusta á útvarpið og bóka flug eða gistingu á Netinu,“ segir Kristján Már Hauksson, framkvæmdastjóri íslenskra fyrirtækja. í upphafi skyldi endinn skoða „í langflestum tilfeiium hefst vefvæðing á því að hannað er útlit, efni sett inn á síður °g í framhaldinu er hafist handa við að markaðssetja vefinn. Ut frá leitarvélunum er þetta ferli í langflestum tilfellum rangt og leiðir til mistaka og kléns árangurs. Þó að vissulega eigi ekki að hanna vefi einvörðungu með leitarvélar í huga verður öll hönnun að taka mið af þeim frá upphafi. Þar sem Ijóst er að stærstur hluti umferðar inn á nær alla vefi hefst á leitarvélum er afar mikilvægt að horft sé til allra hönnunar- þátta strax í upphafi og að ferlið sé í réttri röð.“ Vefkerfi er ekki sama og vefkerfi Oft kaupa fyrirtæki vefi °g tengja við þá vefumsjónarkerfi (Content Management System) af mismunandi toga. Kristján segir að gott vef- umsjónarkerfi geti ráðið úrslitum um hvernig vefur spjarar sig á leitarvélum. Fyrirtæki sem ætli að nýta Netið til fram- rásar verði að vanda valið til að fjárfestingin skili sér. Það er því afar mikilvægt að kaupendur vefumsjónarkerfa kynni sér með hvaða hætti kerfin vinna með leitarvélum. Markaðsetningin sjálf „Galdurinn á bak við góða stöðu á leitarvélum Intemetsins er ekki sá að búa til vef og skrá hann síðan í blindni inn á leitarvélar. Til að ná árangri er mikilvægt að fyrirtæki hafi unnið góða gmnnvinnu og metið hvaða leiðir eigi að fara til að ná árangri til markaðssetn- ingar. Fyrirtæki eiga að leggja áherslu á að hafa markmið sín á hreinu strax í upphafi. Við hönnun vefs er mikilvægt að fagaðili í Netmarkaðssetningu komi að hönnun hans, veiti ráð við val á vefumsjónarkerfi, skoði bakenda þess og þann HTML-kóða sem kerfið eða forritari vefsins smíðar. Einnig þarf að skoða og meta þær síður sem vefurinn byggir á. Jafnframt er mikilvægt að kanna hvaða upplýsingar síðurnar innihalda. Vondur HTML-kóði getur, þótt allt annað sé í lagi, drepið góð markaðstækifæri strax í fæðingu." 30 109
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.