Morgunn


Morgunn - 01.12.1979, Síða 8

Morgunn - 01.12.1979, Síða 8
ÆVAR R. KVARAN: UM DAUÐANN (Þrjú erindi flutt í Ríkisútvarpið 21. ágúst, 28. ágúst og 4. september 1979). I. Er dauðinn endir allrar tilveru mannsins? Tvennt er það sem oft fer saman og hygg ég að það sannist vel á okkur fslendingum. En það er einþykkni og rík hvöt til sjálfstæðis. Ef þetta er rétt, þá er það í senn kostur okkar og galli. Annars vegar leiðir þetta til þess að við viljum standa sem mest á eigin fótum og erum reiðubúnir að fóma allmiklu til þess. Hins vegar leiðir þetta oft til sundurlyndis. Þetta kann að skapa sterka einstaklinga, en það getur einnig haft í för með sér hættuleg sjúkdómseinkenni þjóðar okkar, því við erum deilugjarnir eins og forfeður okkar. Þó vil ég nefna hér efni sem jafnvel íslendingar geta ekki deilt um, en það er: að eitt sinn skal hver deyja. Þegar þess er gætt að þessi örlög híða okkar allra, þá er það furðulegt hve sjaldan er á þetta minnst. Það er varla gert nema við jarðarfarir eða í lofgreinum um látna. Hafa menn þá engan áhuga á þessum vissu forlögum sínum? Vafalaust. En það þykir vist ekki smekklegt að minnast of oft á það. Hvers vegna? Ætli hin ömurlega mynd sem vísindin hafa dregið upp af dauðanum eigi ekki einhvern þátt í því? Hvernig er þá þessi mynd? Hvað er læknum og hjúkrunarkonum kennt um dauð- ann? Þetta: Þegar hjartað hættir að halda blóðrásinni gangandi, þá fær heilinn ekki lengur neina næringu og skemmist; mjög
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.