Morgunn


Morgunn - 01.12.1979, Síða 24

Morgunn - 01.12.1979, Síða 24
102 MORGUNN listarsnilli hans hafi þurft likama, sem hefði sérstaka eigin- leika og ákveðið umhverfi til þess að hæfileikar hans fengju sem best notið sín og þroskast áfram, og þess vegna hafi sál hans kosið eða verið heint til foreldra sem gátu veitt þessi skil- yrði. Eða með öðrum orðum, að það sé sálin sem ákveður erfð- ina, en ekki erfðin sem ákveður sálina. III. Allt bendir til lífs að þessu loknu. Árið 1978 voru sextíu ár liðin frá stofnun Sálarrannsókna- félags Islands. I tilefni þessa merkisafmælis tók ég saman hók sem ég kallaði LÁTNIR LIFA. Aðalefni hennar voru sjö rit- gerðir eftir þjóðkunna Islendinga, sem allir hafa kvatt okkur. Þeir eru: Einar H. Kvaran, skáld, Haraldur Níelsson, prófessor, Jakob Jóh. Smári, skáld, Jónas Þorbergsson, fyrrverandi út- varpsstjóri, séra Kristinn Daníelsson, Guðmundur Friðjónsson, skáld frá Sandi, og séra Sveinn Víkingur. Það má raunverulega segja, að allar þessar ágætu ritgerðir fjalli um dauðann, því þær skýra frá reynslu og rannsóknum þessara kunnu Islendinga á því hvað dauðinn sé og hvað kunni að taka við að honum loknum. Niðurstaða allra þessara manna var sú sama: að líf væri að þessu loknu. Það, sem einkennir þessar ritgerðir, er varanleiki efnisins. Þær eru allar lausar við það að vera tímabundnar hvað skoð- anir snertir. Þótt elsta ritgerðin sé til dæmis skrifuð árið 1919, ber hún þess engin merki. Hún gæti alveg eins verið skrifuð í dag. Það stafar af því að ekkert af því, sem haldið er fram í þessum ritgerðum, hefur ekki staðist fram á þennan dag. Þvert á móti benda nýjustu rannsóknir efagjömustu vísindamanna allar til þess, að einustu skýringuna á þeim fyrirbærum, sem rannsökuð eru, sé að finna í þeim sannleik sem þessar ritgerðir halda fram: að líf sé að þessu loknu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.