Morgunn


Morgunn - 01.12.1979, Síða 27

Morgunn - 01.12.1979, Síða 27
UM DAUÐANN 105 enn ómyrkari í máli. 1 blaðaviðtali við enskt blað í júlímánuði s.l. ár kemst hann svo að orði: „Við vitum að líf er eftir dauðann, því við söfnum stöðugt og daglega gögnum til þess að sanna það vísindalega“. Þetta sama enska blað hafði samtímis viðtal við dr. med. Elisabeth Kúbler-Ross, enda er hún nú álitin fremst sérfræð- inga um dauðann og það að deyja, sökum þrotlausra rannsókna sinna í þessum efnum. Ilún hefur persónulega séð yfir þúsund manns deyja. Elisabeth Kúbler-Ross sagði við sama blað og átti viðtalið við Karlis Osis þetta: „Áður en þetta fólk deyr hefur það skilið eftir óhrekjandi vitnisburð um það, að annað lif er að þessu loknu“. Niðurstöður jieirra doktoranna Osis og Kúbler-Ross hafa verið rannsakaðar og staðfestar af öðrum kunnum vísinda- mönnum. Meðal þeirra má nefna dr. Daniel Freedman, yfir- mann geðsjúkradeildar Chicagoháskóla, Robert Gibson, forseta Sambands ameriskra geðlækna, og dr. Charles Garfield úr læknadeild Kaliforníuháskóla. Dr. Kúbler-Ross fæst nú, ásamt öðrum kunnum vísindamönn- um, eingöngu við það að sanna á visindalegan hátt að líf sé eftir dauðann. Hún hefur þegar lýst því yfir, að sönnunar- gögnin hlaðist upp með ótrúlegum hraða. Hér á eftir fara nokkrar sannreyndir sem ])egar hafa hlotið staðfestingu vís- indamannanna: 1) 1 hverju tilfellinu á fætur öðru hefur deyjandi fólk skýrt frá því að fram hafi komið látnir ættingjar og vinir til þess að hjálpa því yfir í andlega lifið. 2) Fólk, sem lýst hefur verið læknisfræðilega látið en liefur verið endurlífgað, hefur sagt frá ótrúlega svipaðri reynslu meðan það var „dáið“. 3) Vísindamenn hafa skýrt frá því i rituðu máli, að andar hafi talað við lifandi fólk. 4) Þetta fólk virðist fljóta út úr likömum sinum. 5) Það finnur til djúprar friðarkenndar, hamingju og feg- urðar. Enginn óskaði þess að koma til baka.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.