Morgunn


Morgunn - 01.12.1979, Síða 32

Morgunn - 01.12.1979, Síða 32
110 MORGUNN mig til jarðnesks lífs af ákveðinni ástæðu. Ástæðan var sú, að ég einn gat orðið konunni minni til bjargar. Hún átti við áfengisvandamál að stríða og ég vissi, að hún myndi aldeilis ófær um að ráða fram úr þvi, ef mín nyti ekki við. Ég fékk sem sagt að snúa aftur, og bati hennar er tvímælalaust mikið þvi að þakka". Og þannig halda dæmin áfram í bók Moodys, LÍFIÐ EFTIR LlFIÐ. Það er eftirtektarvert að öll þessi dæmi um frásagnir hins ólíkasta fólks af raunverulegri tilveru, raunverulegu lifi eftir svokallaðan dauða er í algjöru samræmi við það sem bestu miðlar hafa sagt og skrifað ósjálfrátt um það hvernig fyrstu umskiptin væru. Hér virðist því komin fram stórathyglisverð ný aðferð til þess að undirstrika og leggja áherslu á það, sem sálrænt fólk hefur sagt frá um aldir. Ófreskt fólk hefur öldum saman orðið að vera eins og örfáir sjáendur í heimi blindra. I frósögnum þess eru erfiðleikarnir eins og rauður þráður i lifi þeirra, nema menn dylji hæfileika sína og þykist vera eins og allur almenn- ingur til þess að fá að vera í friði. Einkanlega er oft dapurlegt að lesa um slíkar raunir barna, þegar þau i fyrsta sinn segja fullorðnum frá sýnum sínum eða dulheyrnum, en hljóta skammir eða barsmíðar fyrir að vera sjáandi á sviðum þar sem flestir eru blindir. Og hvaða ályktanir getum við svo að lokum dregið af því sem ég hef sagt í þessum erindum? Nafn fyrsta erindis míns var þessi spurning: ER DAUÐINN ENDIR ALLRAR TILVERU MANNSINS? Þessari spurningu hef ég í erindum mínum svarað algjörlega neitandi. Ég þykist hafa fært gild rök fyrir því, að líf hljóti að vera að þessu loknu. Hér hef ég þó einungis skýrt frá rannsóknum þeirra í þessum efnum, sem kennt hefur verið í vísindagrein sinni, læknisfræði, að dauðinn sé endir allrar tilveru mannsins. önnur rök, sem styðja þá skoðun að líf sé eftir dauðann, eru efni í margar bækur og ýmsum Islendingum þar að auki kunn vegna eigin margvíslegrar sálrænnar reynslu. En í þessum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.