Morgunn


Morgunn - 01.12.1979, Síða 38

Morgunn - 01.12.1979, Síða 38
116 MORGUNN bandið. Eftir hádegi hélt frk. Carmen Rogers kennslustund, fyrri hluta, um ábyrgð miðilsins. Eftir kvöldverð fór fram guðsþjónusta í kapellunni sem kölluð er „Sanctuary“, sem spíritistapresturinn Robin Stevens stjómaði, en hann er þekktur miðill. Hélt hann siðan skyggnilýsingafund með góðum árangri. Fyrir hádegi hins 3. dags hélt frk. Carmen Rogers seinni kennslustund um sama efni og áður er greint. Eftir hádegi hélt hinn þekkti miðill frú Hilda Martin erindi um miðils- starfsemi almennt. Eftir kvöldverð var tíminn helgaður Islandi. Flutti forseti Sálarrannsóknafélags Islands, Ævar R. Kvaran erindi, sem hann nefndi á islensku, þýtt: Er Island sálrœnt land? Fjallaði hann um landnám Islands, um spurninguna um karma þjóð- arinnar, um frjálslyndi Islendinga, hvað varðar skilning á sálarrannsóknum, um skilning lækna á andlegum lækning- um hér á landi, um niðurstöður rannsókna drs. Erlends Har- aldssonar á sálrænni reynslu almennings á Islandi Og um fyrirlestra í útvarpi um andleg mál. Það vakti athygli mína, er ég sat undir þessum fyrirlestri Ævars, hve vel hann hafði vandað sig við samansetningu efnis þess, sem hann flutti þarna. Og svo var það hin lýta- lausa framsögn, sem skilaði öllu efninu eins og til var ætl- ast, en síðast en ekki síst hið sérstæða og fagra tungutak flytjandans á engilsaxnesku, þannig að allan tímann, sem mót þetta fór fram heyrði ég ekki neinn annan flytjanda erinda mæla á jafnfagurri ensku. Og Ævar uppskar eins og hann hafði sáð. Að erindi hans loknu fór upp undir jafnlangur tími í að svara fyrirspurn- um áheyrenda, en þær voru ótalmargar. Það var hreint athyglisvert, hve erindið vakti margar spurningar áheyrenda. Það var eins og það eggjaði fáfróða áheyrendur um Island til að fá að vita meira um þetta land, sem þeir höfðu heyrt um oftar en einu sinni að gæfi frá sér sálræn áhrif. Hvemig svo sem hver vill skilja það. I þó
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.