Morgunn


Morgunn - 01.12.1979, Blaðsíða 39

Morgunn - 01.12.1979, Blaðsíða 39
ÍSLENDINGAR Á AI.ÞJOÐAFUNDI 117 nokkra daga á eftir erindisflutning þennan komu ýmsir til þess, er þetta ritar, til að ræða um það, sem Ævar hafði fjall- að um, enda var mikið um það talað. Fjórða daginn var farið í skemmtiferð til borgarinnar Col- chester sem tók um það bil klukkutima að aka til. Var þar heimsótt spíritistakirkja, sem frú Hilda Martin, sú sem áð- ur var getið, veitti forstöðu. Hélt frúin skyggnilýsingafund, sem var liinn áhugaverðasti í hvívetna. Colchester er þekkt fyrir hinar mörgu fornminjar frá tímum Rómverja á Eng- landi og skoðaði hópurinn hið mjög svo athyglisverða fom- minjasafn, sem vart á sinn líka þar i landi. Eftir kvöldverð settist hópurinn á rökstóla um efni sem kalla mætti heila- geymslan, þar sem settar voru fram skoðanir á hvað eina en síðan spurt og svarað. Fimmti dagurinn hófst með mjög fróðlegu erindi spekings- ins Eric "Wunderli, sem hann kallaði „Life inside Life“, sem þýða mætti „Innviðir lífsins“. Fyrir hádegi sama dag hélt Charles Bullen erindi um „Huga og ímyndanir“ þar sem áheyrendur vom gerðir að þátttakendum í skemmtilegum tilraunum einfaldra stað- reynda, sem fólk almennt gerir sér ekki grein fyrir hvers- dagslega. Eftir liádegisverð hélt Charles Bullen erindi um efni, sem hann kallaði: „Geislun og orkusviðsblik mannsins“. Eftir kvöldverð hélt Bryan Fearon erindi um sálarrannsóknir. Morgun hins sjötta dags hófst með starfi i hópnum. Reyndi hver hópur að komast að sameiginlegri niðurstöðu um sama efnið en það var endurholdgun. Síðan komu allir hóparnir saman, en leiðtogar hópanna gerðu grein fyrir með smá- tölu, hverjar niðurstöður komu i'it tir hópsamræðunum. Á eftir hélt frk. Margaret Wilson erindi um huglækningar. Eftir hádegisverð þreyttu þátttakendur listir sinar á sviði hug- lægra sviðsiðkanna sinna. Kvöld þessa dags var sérstaklega áhugavert en þá kom á fund líkamsmiðillinn frú Queenie Nixon, sem fræg er orð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.