Morgunn


Morgunn - 01.12.1979, Qupperneq 71

Morgunn - 01.12.1979, Qupperneq 71
RITST J ORARABB 149 félagar hans, sökum þess, að hann var haldinn óseðjandi forvitni um ýmislegt sem virtist gerast, en jafnvel æðstu skólar kenndu ekkert um, eða virtust halda að byggðist á svikum. Eitt af þessu var sú fullyrðing ýmissa manna, að þeir gætu t. d. fundið hvar vatn leyndist i jörðu, og jafnvel olia og málmar. Menn með þessa hæfileika hafa stundum verið kallaðir vatnsleitarmenn, en eru á ensku kallaðir „dowsers“ eða „deviners“. Ég mun kalla þá djúpleitarmenn, sökum þess, að hæfileikar þeirra liggja í því, að geta fundið það sem ósýnilegt býr undir yfirborði jarðar, en mikilsvert er að finna, líkt og þegar við Islendingar leitum með hor- unum að heitu vatni. Reinhart var gallharður efasemdarmaður, eins og titt er um lærða menn. Hann tók þess vegna þá ákvörðun, að koma í eitt skipti fyrir öll, upp um þá menn sem þóttust vera gæddir hæfileikum, sem talið var að væru sálræns eðlis. Aðferð djúpleitarmanna liggur í því að ganga yfir land- svæði hafandi í höndum teinung vissrar viðartegundar og þegar það sem þeir leita að er undir jarðskorpunni sem þeir ganga yfir beygjast greinarnar niður. Það er skammt frá þvi að segja, að Reinhart hóf tilraunir til þess að afsanna þetta fyrirbæri, en í þess stað uppgötv- aði hann, að hann sjálfur hafði einmitt þá hæfileika sem nauðsynlegir voru til þess að ná árangri í þessum efnum og þetta gjörbreytti svo afstöðu hans, sem vísindamanns, til and- lega eiginleika. Og þetta skýrði hann allt saman fyrir fé- lagsmönnum S.R.F.I. á sérstökum aukafundi, sem við héldum með honum núna í sumar. lleinliart snýr við hlaðinu. Eins og áður, þegar einlægur visindamaður ætlar sér að koma upp um svik á sviðum sálrænna hæfileika, leiddu rannsóknir hans til þess að hann sannfærðist um það sem hann taldi fyrir- fram með öllu iitilokað. En Reinhart taldi sér skylt að halda áfram rannsóknum sínum á þessu sviði og eru niðurstöður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.