Morgunn


Morgunn - 01.12.1979, Qupperneq 83

Morgunn - 01.12.1979, Qupperneq 83
DRENGURINN SEM SÖNG SIG INNÍ DAUÐANN Ég var sjúklingur á St. Jóh. sjúkrahúsinu i Hafnarfirði um 1935 á batavegi af brjósthimnubólgu. Ég var í stofu 11, að mig minnir, en það var 10 manna stofa. Einn daginn um hádegisbilið var komið með 8 ára dreng, mikið veikan og gerður á honum botnlangaskurður, að mér var tjáð. Uppskurðurinn stóð óvenju lengi eða um 6 klukku- stundir. En að honum loknum var hann lagður í næsta rúm við mig, svo ég átti mjög auðvelt með að fylgjast með hon- um. Ekkert var sett í kringum rúmið að svo stöddu. En dreng- urinn var mjög rólegur að sjá eftir að hami vaknaði. Um kl. milli 10 og 11 um kvöldið var ég búinn að snúa mér frá honum, en óður en ég gat sofnað heyrði ég eitthvað á bak við mig og snéri mér við og sá þá mér til mikillar undrunar drenginn standa við rúmið. Ég hringdi þegar á næturvakt- ina og kom hjúkrunarkonan innan stundar og lagði hann í rúmið sitt og síðan voru settir rimlar fyrir og sett vöku- kona við rúm hans, en hún þurfti að gæta sængurfatanna, því drengurinn vildi hafa fætur undan sænginni. Þá snéri ég mér aftur frá til þess að festa svefn. En skömmu seinna heyri ég að hann rekur upp vein og hafði vökukonan tals- vert fyrir því að halda drengnum niðri sökum óróleika. Morguninn eftir tók að ganga blóð upp úr honum. Á þriðja degi var skipt um vökukonu og var þá orðið bersýnilegt að hverju stefndi og að aflíðandi degi er sól var að setjast var dýrlegt veður, en við lágum báðir móti vesturglugga og gát- um því notið hins fagra sólarlags. Þegar hér var komið hafði ein systirin verið til kvödd. Þegar hún hafði setið um stund 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.