Morgunn


Morgunn - 01.06.1989, Qupperneq 76

Morgunn - 01.06.1989, Qupperneq 76
MORGUNN HITT OG ANNAÐ hafði reynt borðtilraunir og skrift með ungu stúlkunni, sem var á heimili okkar, kom þessi hvítklædda stúlka frá draum- unum þar fram. Það virtist þá koma þar fram, að hún ætti bjög bágt en hefði ekki áttað sig á því, fyrr en hún hafði kynnst mér í draumunum, og svo dregist þarna til okkar. Við reyndum að gera eins mikið fyrir hana og í okkar valdi stóð, og hún virtist átta sig smám saman, eftir því sem hún kom oftar til okkar. Að síðustu þakkaði hún okkur fyrir sig og hvarf alveg frá okkur. Síðan hef ég ekki orðið hennar vör, fyrr en nú nýlega, er ég fór að rifja þessar sögur upp fyrir forseta okkar, hr. Kvaran. Það var um kvöld í hálfrökkri, að ég sat þar heima og sagði þessar sögur. Ég hafði byrjað að segja frá þessum atburði. En allt í einu fann ég, að allt ruglaðist fyrir mér; ég mundi ekki nokkurn hlut af sögunni, og mér fannst ég jafnframt finna stúlkuna standá hjá mér. Á þessu stóð nokkrar mínút- ur. Ég beitti öllum vilja mínum til að safna mér saman aftur og það tókst. Svo var það í gærmorgun, — ég var byrjuð að skrifa um þetta og ætlaði að segja, hvar þetta hefði gerst. Mér fannst það ekkert gera til, því að nú er enginn á lífi, sem það hefði getað sært. f»á sá ég stúlkuna í albjörtu standa hjá mér við skrifborðið — og ég fann, að hún var að biðja mig að nefna ekki nöfn. Ég skildi hana að minnsta kosti svo. Þetta er því ástæðan fyrir því, að ég hef ekki viljað segja sögu þessa öðruvísi en svona. Ég hef nú lokið því, sem ég ætlaði að segja í kvöld, og bið ykkur að virða á hægra veg. Morgunn 1920, 2. og 3. hefti. 74
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.