Morgunn


Morgunn - 01.06.1990, Page 5

Morgunn - 01.06.1990, Page 5
Guðjón Baldvinsson: RITSTJORARABB Ágætu lesendur, Fyrra hefti Morguns 1990 er hér með út komið með marg- víslegu efni er lýtur að hinum svo kölluðu dulrænu málum. Fyrst er þar að telja afskaplega fróðlega og merkilega grein eftir Ævar Jóhannesson um verulegan árangur sem náðst hefur í baráttu við krabbamein með aðstoð seyðis, unnu úr rótum ýmissa jurta. Eg hef fengið smá tækifæri til þess að fylgjast með þessu stórkostlega starfiÆvars og það verður að segjast að eitt hið fyrsta sem vakti undrun mínavarhversuótrúlega útbreidd- ur sjúkdómur krabbameinið er hér á landi. Læknar út um allan heim eru í stöðugri baráttu við þennan ógnvald og vísindamenn keppast við að reyna að finna lækningu við honum. Þrátt fyrir alla þekkingu vísindanna í dag, þá hefur þeim ekki tekist það að fullu ennþá. Þessi tilraun sem Ævar hefur verið að gera hefur reynst áhrifaríkt innlegg í baráttuna við krabbameinið, þó ekki hafi hátt farið, og ennþá sé reyndar talsvert í land með að end- anleg niðurstaða sé fengin. Þetta starf hefur Ævar unnið algerlega í sjálfboðavinnu og aldrei tekið eyrisvirði, hvorki fyrir sitt framlag né seyðið sjálft. Gífurleg vinna liggur á bak við þessa tilraun og hefur Ævar að mestu staðið í því einn með konu sinni. Það væri því ekki slæm hugmynd ef einhver sem þetta les og væri til í að veita aðstoð við þetta merka starf, og á ég þá fyrst og 3

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.