Morgunn


Morgunn - 01.06.1990, Side 47

Morgunn - 01.06.1990, Side 47
MORGUNN Dulræn skynjun dýra á heildina litið, þá höfðu áhrifin frá dulskynjun litlu nagdýr- anna náð að haldast all sæmilega við, þrátt fyrir vanhæfni Levy-rannsóknanna. En það varð líka önnur þróun sem ekki fór hátt á þessum tíma, er vakti athygli dulsálarfræðinga. Sú athygli og hrifn- ing sem starf Duval og Montedon vakti fékk smám saman nokkra rannsóknamenn til þess að spyrja spurninga sem voru jafnvel enn meira ögrandi en hinar fyrri. Ef dýrin geta náð huglægu sambandi við hinn ytri heim í gegnum ein- hvers konar sjötta skilningarvit, gætu þau þá t.e.v. líka beinlínis haft stjórn á því? Með öðrum orðum, búa dýrin yfir dulrænni kjörleitni ásamt með æðri skynjun? Tilraunir með dulræna kjörleitni hjá dýrum Brautryðjendastarfið í þessari umdeildu grein dulsálar- fræðinnar var hugarfóstur Dr. Helmut Schmidts, eðtisfræð- ings frá Þýskalandi, sem upphaflega hafði sest að í Seattle í Washington, þar sem hann starfaði við rannsóknastofu Boeing verksntiðjanna. Vegna þess að hann hafði lengi atið með sér mikinn áhuga á dulsálarfræði, þá kom að því að hann flutti til Durham, þar sem hann gekkí tið með starfsliði dulfræðistofnunarinnar. Hann hefur lengi fengist við spurningu um það hvort dýrin búi yfir dulrænni kjörleitni og gerði í fyrstu tilraunir með mjög frumstæðum tifsform- um eins og t.d. þörungum, og jafnvel með ræktuðum ger- sveppum. En það var ekki fyrr en hann hóf að vinna með kakkalakka við stofnunina að hann hitti naglann á höfuðið. Dr. Schntidt framkvæmdi fyrstu tilraun sína sem bar ár- angur þarna árið 1970. Og tilraunin var bráðsnjöll. Hann setti kakkalakkana á rafmagnsgrind sem var tengd við rafal. Rafallinn átti svo að fara mjög oft í gang og ýmist senda rafstuð í gegnum grindina eða hafa hana strauntiausa. Sú skipun var algerlega tilviljunarkennd. Þetta þýddi að þegar kakkalakkarnir höfðu verið settir rtiður á grindina, þá myndi rafaltinn gefa frá sér straum sem nænti 50% af til- raunatímanum. Hinn helnting tímans myndi grindin vera 45

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.