Morgunn


Morgunn - 01.06.1990, Qupperneq 66

Morgunn - 01.06.1990, Qupperneq 66
Jenny Dawson: SPURNING UM LIF OG DAUÐA Það gerist oft að fólk fer út úr líkamanum þegar það nálgast dauðastundina og þeir sem hafa komið aftur eftir slíka reynslu segja frá mjög sérstöku tímaleysi og dulrænni vel- líðan. Jenny Dawson veltir hér fyrir sér spurningunni um það, hvort þetta geti þýtt að til séu sannanir um líf eftir dauðann. Þó margir haldi því fram að þeir geti ferðast utan líkamans (farið sálförum) hvenær sem þeir óski þess, þá virðast flestir slíkir atburðir eiga sér stað ósjálfrátt og án nokkurs meðvit- aðs atbeina. Samt sem áður, eins og sjá má - þá eru aðstæður þegar sálfarir eiga sér stað oft óvenjulegar - á skurðarborði sjúkrahúsa, t.d., eða þegar líkaminn verður fyrir alvarlegu áfalli, eins og t.d. í bílslysi. Og að því er virðist, þá er þetta ekki eingöngu bundið við þá sem eru dulrænir, næmir á einhvern hátt eða dulspekingar. í könnun sem gerð var árið 1975 á meðal 1000 námsmanna og íbúa í Charlottesvill í Virginíuríki í Bandaríkj unum, kom í lj ós að 25% námsmann- anna og 14% íbúanna töldu sig hafa upplifað sálfarir. - Þessar tölur staðfesta niðurstöður fyrri kannana um að ein manneskja af hverjum fjórum hafi orðið fyrir slíkri reynslu Þetta þýðir þó að sjálfsögðu ekki að þessi hópur fólks upplifi sálfarir mjög oft. Hjá flestum eiga þær sér stað þegar þeir síst gætu átt von á slíku, en engu að síður hefur þessi upplifun djúpstæð áhrif á viðkomandi persónu. Robert Crookall segir frá slíku tilfelli í bók sinni „Könnun og iðkun ferða í dulheimi." Frá því var fyrst sagt árið 1937 af Sir Auckland Geddis (síðar lávarði), í blaði sem gefið var út á vegum Konunglega læknafélagsins í Edinborg. Hér fer á eftir frásögn læknisins, sem hefst þegar hann gerir sér grein fyrir að hann þjáist af alvarlegri eitrun: 64
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.