Morgunn


Morgunn - 01.06.1990, Qupperneq 70

Morgunn - 01.06.1990, Qupperneq 70
Spurning um líf og dauða MORGUNN umhverfi sitt, heldur ferðaðist hann um heiminn og, að því er virtist, tímann; á meðal margra sá hann, á meðan á þessum sálförum stóð, konu sem hann kynntist síðar og giftist. Djúpstæðustu óskir mannkynsins Ferðalög um tímann, tilfinning tímaleysis, líf eftir dauð- ann, háleitur tiigangur og markmið tilverunnar - segja má að allt séu þetta óskir sem mannkynið hefur alið með sér frá upphafi. Og fyrir því hafa verið færð rök - af t.d. Dr. Susan Blackmore - að sálfarir séu ef til viil tilbúningur hugans, heimur hugsana og ímyndunar. Þær eiga uppruna sinn, með öðrum orðum, í sömu djúpu uppsprettunum og upp- runalegustu þrár okkar og eru önnur tjáning þeirra löng- unar að vera laus við takmörk jarðneskrar tilveru. Það mun þó ekki útskýra fyrirbæri eins og möguleikann á að ferðast „dulrænt" - við aðstæður á rannsóknastofu - og lesa nákvæmlega tölu, sem höfð var utan augsýnar jarðlík- amans. Þetta átti sér samt sem áður stað í tilraun, sem framkvæmd var af Charles Tart; andstætt öllum líkum las sá sem tilraunin var gerð á þannig töluna 25132, á meðan fylgst var gaumgæfilega með honum í gegnum um alls konar mælitæki. Sálfarir halda því áfram að vera ráðgáta. Sálfræðikenning- ar gera ekki ráð fyrir að Jón Jónsson geti yfirgefið líkama sinn og lýst fjarlægum stöðum. Og vísindalegar staðreyndir eins og þær sem við höfum, t.d. um brey tingar, sem greindar hafa verið með hávísindalegum mælitækjum, á heilabylgj- um þegar sálfarir eiga sér stað - eru aðeins lýsingar á fyrir- bærum en ekki útskýringar á þeim. Þýö.: Guöjón Baldvinsson 68
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.